Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 29. 2014 | 09:00

Graham DeLaet að stæla Tiger – Vídeó

Hér má sjá kanadíska kylfinginn Graham deLaet gera sitt besta til að stæla Tiger Woods SMELLIÐ HÉR: 

Svona til samanburðar má hér sjá myndskeið af Tiger SMELLIÐ HÉR: 

Það er ekki hægt annað en að dást að DeLaet en hann gerir að því er virðist svipað og Tiger nema án tónlistar og auglýsingarinnar fyrir Nike.

Þetta er ekki það eina sem þessir kappar eiga sameiginlegt.

DeLaet fór í sama bakuppskurð og Tiger gekkst undir fyrir nokkrum árum og það tók hann 11 mánuði að ná sér aftur að fullu!