GR: Tom MacKenzie arkítekt hefir skilað drögum að uppbyggingu Grafarholtsvallar
Á heimasíðu GR má lesa eftirfarandi frétt:
„Tom Mackenzie arkitekt hefur nú skilað drögum að uppbyggingu og greinagerð um ástandið á Grafarholtsvelli ásamt því hvað Golfklúbbi Reykjavíkur ber að gera til að rétta við og bæta gæði og vallaraðstæður. Umrædda skýrslu má nú finna […] hér neðar á síðunni. Skýrslan hefur nú verið þýdd yfir á íslensku.
Nú hafa félagsmenn okkar tíma til að kynna sér þær breytingar sem fyrirhugaðar eru á vellinum á komandi árum. Samhliða þessu verður haldinn opinn félagsfundur á næst mánuðum þar sem farið verður yfir helstu þætti skýrslunnar.
Við skorum á allar félagsmenn Golfklúbbs Reykjavíkur að kynna sér skýrslu Tom Mackenzie.
Frekari fréttir hvað þetta mál varðar verður kynnt síðar á heimasíðu félagsins.
Golfklúbbur Reykjavíkur
Smellið á tengilinn hér að neðan til þess að kynna ykkur skýrslu Tom Mackenzie.
Framtíðarskipulag Grafarholtsvallar
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
