Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 29. 2013 | 10:45

GR: Svanþór Laxdal maður kvöldsins á 2. púttmóti GR-karla – með 53 pútt

Halldór B. Kristjánsson skrifar um 2. púttmót GR-karla:

„Svanþór Laxdal var maður kvöldsins er hann kom inn á 53 púttum eða 19 undir sem er besta skor sem náðst hefur á púttkvöldi GR það er ekki nokkur spurning. Hann hefur tekið örugga forystu í einstaklingskeppninni, á átta högg á næsta mann. Lið nr. 38, skipað þeim Svanþóri, Jónasi, Kristjáni kom einnig inn á besta skorinu og liðið nú með 6 högga forystu. Guðmundur Bjarni er einnig í liðinu en spilaði ekki.

Það er komið í ljós eftir fyrstu tvö kvöldin að 65% þátttakenda vilja spila frá 17:30 til 19 og svo kemur restin ekki fyrr en kl. 20. Best væri náttúrulega að þetta allt saman dreifðist betur og vil ég benda mönnum á að vilji þeir spila í rólegheitum er best að mæta 19:30 ef marka má fyrstu tvö kvöldin.

Ég vil benda Heimi Sverris og Sverri Sverrissyni, sverrir@econsulting.is, að Hörður Olavson, s. 892 0277, er stakur eins og þið og þarna gæti orðið gott lið ef þið viljið. Hörður ætlar að mæta næst kl. 17:30.“

Staðan í liðakeppninni er eftirfarandi:

17.1. 24.1.
Sæti Lið# Nafn Skor Mt. 1 2
117 117
 1 38 Svanþór – Guðmundur – Kristján – Jónas #NUM! 116,0 120 112
 2 3 Hannes G – Sigurður I – Guðmundur #NUM! 119,0 121 117
 3-5 5 Raggi – Ólafur Bjarki – Kristinn – Guðm. Ó #NUM! 120,0 117 123
 3-5 6 Hannes – Einar Long – Einar B – Þorfinnur #NUM! 120,0 122 118
 3-5 18 Guðmundur H. – Jón K. – Arnar – Þórður #NUM! 120,0 119 121
 6 35 Bjarni Gísla – Palli Bjarna – Róbert Árna #NUM! 120,5 121 120
 7 7 Sigurjón Árni – Hörður – Ásgeir K #NUM! 121,5 123 120
 8 9 Viggó – Karl Ómar – Eiríkur #NUM! 122,5 125 120
 9 26 Jóhann Sig. – Manuel – Einar #NUM! 123,0 127 119
 10 16 Hrólfur – Oddur – Magnús – Jón Einar #NUM! 124,0 127 121
 11 36 Jói Sv. – Sigurður – Jón Ásgeir #NUM! 124,5 125 124
 12 19 Þorbjörn – Sigurður – Jóhann #NUM! 125,0 125 125
 13-15 10 Sigurjón – Oddur – Gylfi #NUM! 125,5 124 127
 13-15 11 Ásgeir – Gunnar – Raymond -Guðni #NUM! 125,5 130 121
 13-15 15 Páll G – Grétar – Arnór #NUM! 125,5 125 126
 16-17 27 Júlíus Júl – Jónas K. – Gulli Reynis #NUM! 126,0 131 121
 16-17 42 Magnús Guðm. – Gunnar Jóns – Kristinn Már #NUM! 126,0 125 127
25 Jón H. – Heimir – Pétur – Gísli Bl. #NUM! 126,5 128 125
28 Jóhann – Sæmundur – Rolf #NUM! 126,5 126 127
39 Þorgeir – Rögnvaldur – Ólafur Örn – Ágúst #NUM! 126,5 129 124
37 Ingimar – Bernharð – Trausti – Atli #NUM! 127,0 132 122
24 Sigurður Hauks – Óskar – Björn #NUM! 127,5 133 122
31 Benedikt – Jóhann – Rúnar #NUM! 127,5 128 127
1 Gunnar – Konni – Rúdolf – Valur #NUM! 128,0 125 131
14 Hansi – Loftur Ingi  Óskar #NUM! 128,0 133 123
29 Sigurbjörn – Guðbjörn – Magnús – Gunnar #NUM! 128,0 125 131
33 Sigurjón – Ásgeir – Elliði – Einar #NUM! 128,0 129 127
40 Jón Karl – Hjörtur – Guðmundur #NUM! 128,0 129 127
41 Snorri – Lárus – Ingvar – Ragnar #NUM! 128,0 128 128
13 Axel Rúdólfs – Árni – Valdi #NUM! 128,5 127 130
30 Atli Þór – Ragnar – Björn – Arnar Ottesen #NUM! 128,5 129 128
20 Valdimar – Þórður – Lúðvík – Kristján J. #NUM! 129,0 128 130
17 Sigurður – Börkur – Rúnar Sig. – Gunnar #NUM! 129,5 128 131
21 Guðmundur – Friðgeir – Magnús #NUM! 129,5 128 131
2 Ási – Viðar – Gunni -Örn #NUM! 130,0 126 134
23 Daníel Lee – Árni – Óli #NUM! 130,0 130 130
12 Ólafur Stef – Bragi Már – Davíð #NUM! 132,0 133 131
4 Haukur V. – Guðmundur – Gísli – Benedikt #NUM! 133,5 135 132
34 Kristján G. – Gylfi – Sveinn – Gunnar #NUM! 134,5 143 126
22 Árni Sör – Ásgeir – Jens Sör #NUM! 136,0 137 135
8 Elli Kára – Björn V. – Ingólfur #NUM! 139,0 129 149
44 Guðmundur Stefán –  Stefán F – #NUM! 139,0 139 139
32 Jóhannes -Matthías – Þórður #NUM! 122,0 122
45 Lórenz – Rúnar – Sigvaldi – Gunnar Þór #NUM! 123,0 123
43 Helgi – Magnús – Matthías – Ólafur #NUM! 127,0 127
46 Andri – Arnar Snær – #NUM! #DIV/0!

Úrslitin í heild má sjá með því að smella hér:   Púttkvöld GR-karla 2. umferð

Heimild: grgolf.is