GR: Stella Hafsteinsdóttir efst eftir 2. umferð Púttmótaraðar GR-kvenna 2013
Elín Sveinsdóttir í kvennanefnd GR-kvenna skrifar eftirfarandi um 2. púttmót GR-kvenna, sem fram fór í gærkvöldi:
„Það var vel mætt á Korpuna í kvöld (þ.e. í gær), hátt í hundrað hressar konur komu og sýndu margar hverjar snilldartakta.
Enn sem komið er, er besta skorið 29 högg og er það glæsilegur árangur.
Nú er 2 kvöld að baki og 6 kvöld eftir og fleiri geta bæst í hópinn. Munið að það eru fjórir bestu hringirnir sem telja á endanum.
Og talandi um slútt, takið frá föstudagskvöldið 8.mars. Þá höldum við veglegt Skemmtikvöld í Golfskálanum Grafarholti og krýnum Púttmeistara GR kvenna í með glæsibrag.
Við viljum minna ykkur á að merkja skorkortin skýrt þannig að ekki sé vafamál hver eigi í hlut og bendum á, að gefnu tilefni, að ritari verður að kvitta fyrir svo kortið sé gilt.
Meðfylgjandi er excel-skjal með stöðunni eftir þessar 2 umferðir, við hvetjum ykkur til að vera með í þessarri fínu skemmtun og æfingu, svo ekki sé talað um félagsskapinn:-)
Sjáumst næsta miðvikudag
kveðja
kvennanefndin“
Staðan eftir 2 mót er eftirfarandi:
1. sæti Stella Hafsteinsdóttir 32 30 62 pútt samtals
2.-6. sæti Signý Marta Böðvarsdóttir 29 34 63 pútt samtals
2.-6. sæti Auður Kristjánsdóttir 31 32 63 pútt samtals
2.-6. sæti Rakel Kristjánsdóttir 33 30 63 pútt samtals
2.-6. sæti Margrét Eyrún Birgisdóttir 34 29 63 pútt samtals
2.-6. sæti Andrea Steinarsdóttir 34 29 63 pútt samtals
Margrét Eyrún og Andrea Steinars voru á besta skorinu í gær, 29 púttum!!!
Sjá má stöðuna í heild með því að skoða excel-skjalið hér að neðan (smella á preview).
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
