GR: Sigur í 17. sinn!!!
Golfklúbbur Reykjavíkur tryggði sér sigur í 1. deild kvenna í sveitakeppni GSÍ, sem lauk í dag. Þetta er í 17. sinn sem GR fagnar þessum titli í kvennaflokki.
Keppni í 1. deild kvenna fór fram á Hólmsvelli í Leiru og voru þar átta sveitir. Keppt var í fyrsta sinn í kvennaflokki 1982.
GR sigraði GK í úrslitaleiknum í kvennaflokknum í 1. deild kvenna 3/2 þar sem Ragnhildur Kristinsdóttir tryggði sigurinn á 19. holu í bráðabana gegn Tinnu Jóhannsdóttur.
Úrslitaleikirnir um Íslandsmeistaratitilinn fóru annars á eftirfarandi hátt:
Mæðgurnar Ragnhildur Sigurðardóttir, GR og Hildur Kristín Þorvarðardóttir, GR unnu Sigurlaugu Rún Jónsdóttur, GK og Hafdísi Öldu Jóhannsdóttur, GK 7&6 í fjórmenningnum. Í tvímenningsleikjunum sigraði:
Íslandsmeistarinn Signý Arnórsdóttir, GK, Berglindi Björnsdóttur, GR 4&3
Anna Sólveig Snorradóttir, GK, Evu Karenu Björnsdóttur, GR 4&3
Sunna Víðisdóttir, GR, Þórdísi Geirsdóttur, GK 6&5 …. og …..
Ragnhildur Kristinsdóttir, GR Tinnu Jóhannsdóttur, GK á 19. holu.
1. deild kvenna, Hólmsvöllur í Leiru, Suðurnes:
Lokastaðan:
1. GR – Reykjavík
2. GK – Keilir, Hafnarfjörður
3. GKG – Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
4. GM – Mosfellsbær
5. NK – Seltjarnarnes
6. GS – Suðurnes
7. GO – Oddur
8. GOS – Selfoss
*GO og GOS falla í 2. deild:
2. deild kvenna, Hveragerði:
Lokastaðan:
1. GA – Akureyri.
2. GÚ – Úthlíð.
3. GL – Leynir, Akranes.
4. GÓ – Ólafsfjörður.
5. GVG – Grundarfjörður.
6 – GHG – Hveragerði.
*GA og GÚ fara upp í 1. deild.
Sveitakeppni GSÍ – Sigurvegarar frá upphafi:
Kvennaflokkur:
1982 Golfklúbbur Reykjavíkur (1)
1983 Golfklúbbur Reykjavíkur (2)
1984 Golfklúbbur Reykjavíkur (3)
1985 Golfklúbburinn Keilir (1)
1986 Golfklúbbur Reykjavíkur (4)
1987 Golfklúbbur Reykjavíkur (5)
1988 Golfklúbbur Reykjavíkur (6)
1989 Golfklúbburinn Keilir (2)
1990 Golfklúbbur Reykjavíkur (7)
1991 Golfklúbburinn Keilir (3)
1992 Golfklúbbur Reykjavíkur (8)
1993 Golfklúbbur Reykjavíkur (9)
1994 Golfklúbburinn Keilir (4)
1995 Golfklúbburinn Keilir (5)
1996 Golfklúbburinn Keilir (6)
1997 Golfklúbburinn Keilir (7)
1998 Golfklúbburinn Kjölur (1)
1999 Golfklúbbur Reykjavíkur (10)
2000 Golfklúbbur Reykjavíkur (11)
2001 Golfklúbburinn Kjölur (2)
2002 Golfklúbburinn Keilir (8)
2003 Golfklúbburinn Keilir (9)
2004 Golfklúbbur Reykjavíkur (12)
2005 Golfklúbbur Reykjavíkur (13)
2006 Golfklúbburinn Keilir (10)
2007 Golfklúbburinn Kjölur (3)
2008 Golfklúbburinn Keilir (11)
2009 Golfklúbburinn Keilir (12)
2010 Golfklúbbur Reykjavíkur (14)
2011 Golfklúbbur Reykjavíkur (15)
2012 Golfklúbbur Reykjavíkur (16)
2013 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (1)
2014 Golfklúbburinn Keilir (13)
2015 Golfklúbbur Reykjavíkur (17)
Fjöldi titla:
Golfklúbbur Reykjavíkur (17)
Golfklúbburinn Keilir (13)
Golfklúbburinn Kjölur (3)
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (1)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
