Klúbbmeistarar GR 2014 Ragnhildur Sigurðardóttir og Stefán Þór Bogason. Mynd: GR GR: Ragnhildur og Stefán Þór klúbbmeistarar 2014 – Úrslit
Meistaramóti Golfklúbbs Reykjavíkur 2014 lauk í gær, 12. júlí 2014. Alls tóku 526 félagsmenn þátt í mótinu þetta árið. Mótið hófst sunnudaginn 6. júlí. Hjá þeim flokkum sem spiluðu þrjá daga var veðrið með besta móti. Sjá úrslitafrétt Golf1.is úr 3. daga Meistaramóti GR með því að SMELLA HÉR:
Aftur á móti verður ekki sama sagt um um þá flokka sem hófu leik miðvikudaginn 9. júlí. Rok og mikil úrkoma var þá daga og frekar erfiðar aðstæður hjá þeim flokkum. Mikil barátta var í öllum flokkum og mikil spenna á lokadeginum.
Klúbbmeistarar GR 2014 eru þau Stefán Þór Bogason og Ragnhildur Sigurðardóttir. Stefán Þór er að vinna sinn fyrsta titil sem klúbbmeistari GR en Ragnhildur hefur orðið klúbbmeistari alls 18 sinnum og er að spila sitt 30 meistaramót. Stefán Þór spilaði hringina fjóra á 288 höggum. Ragnhildur spilaði sína fjóra hringi á 319 höggum – svo sannarlega glæsileg spilamennska!
Golf 1 óskar vinningshöfum innilega til hamingju með glæsilegan árangur!!!
Hér að neðan má sjá helstu úrslit í öllum flokkum í Meistaramóti GR 2014.
Konur 70 ára og eldri
1.sæti Magdalena M Kjartansdóttir 312
2.sæti Guðrún Magge Magnúsdóttir 315
Karlar 70 ára og eldri
1.sæti Haukur Örn Björnsson 238
2.sæti Haukur V.Guðmundsson 254
3.sæti Ólafur Z Ólafsson 256
Konur 50 ára forgj.20,5-40
1.sæti Ingibjörg Halldórsdóttir 294
2.sæti Birna Stefánsdóttir 298
3.sæti Ingibjörg Þ. Sigurðardóttir 306
Karlar 55 ára forgj.15,5-36
1.sæti Andrés Ásmundsson 269
2.sæti Ágúst Ingi Jónsson 283
3.Sæti Ómar Hugi Egilsson 286
Konur 50 ára forgj.0-20,4
1.sæti Ásgerður Sverrisdóttir 252
2.sæti Guðrún Garðars 253
3.sæti Margrét Geirsdóttir 261
Karlar 55 ára forgj.0-15,4
1.Sæti Einar L.Þórisson 222 – eftir bráðabana
2.Sæti Sæmundur Pálsson 222
3.sæti Sigurður Hafsteinsson 226
5.flokkur Karla
1.sæti Bragi Már Bragason 322
2.sæti Hjálmar Þ.Baldursson 335
4.flokkur kvenna
1.sæti Svanlaug Inga Skúladóttir 334
2.sæti Ragnhildur Ágústsdóttir 345
3.Sæti Margrét Þorvaldsdóttir 346
4.flokkur Karla
1.sæti Júlíus Ingi Jónsson 279
2.sæti Daði Kolbeinsson 280
3.sæti Karl Þráinsson 282
3.flokkur kvenna
1.sæti Freyja Önundardóttir 291
2.sæti Hafdís Engilbertsdóttir 304
2.sæti Sigrún Ólafsdóttir 305
3.flokkur karla
1.sæti Sigurður Gunnar Sveinsson 271 – eftir bráðabana
2.sæti Atli Þór Þorvaldsson 271
3.sæti Ragnar Árnason 275
2.flokkur kvenna
1.sæti Linda Björk Bergsveinsdóttir 365
2.sæti Harpa Helgadóttir 379
3.sæti Oddný Sigsteinsdóttir 381
2.flokkur karla
1.sæti Valgeir Egill Ómarsson 336
2.sæti Kristján Þór Sveinsson 337
3.sæti Ríkharður Daðason 338
1.flokkur kvenna
1.sæti Helga Þorvaldsdóttir 354
2.sæti Guðrún Axelsdóttir 372
3.sæti Ásta Óskarsdóttir 378 – eftir bráðabana
1.flokkur karla
1.sæti Sigtryggur Birkir Jónatansson 313
2.sæti Grímur Þórisson 315
3.sæti Jóhann Sigurðsson 317
Meistaraflokkur kvenna
1.sæti Ragnhildur Sigurðardóttir 319
2.sæti Halla Björk Ragnarsdóttir 320
3.sæti Saga Traustadóttir 326
Meistaraflokkur karla
1.sæti Stefán Þór Bogason 288
2.sæti Haraldur Hilmar Heimisson 290
3.sæti Stefán Már Stefánsson 293
Öll frekari úrslit úr Meistaramóti GR 2014 má finna hér.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
