Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 30. 2012 | 13:00

GR: Raggi, Óli Bjarki og Kristinn efstir eftir 2. umferð í púttmótaröð karla í GR

Púttmótaröð karla í GR fer vel af stað. Þrátt fyrir erfiða færð var vel mætt á 2. púttmót GR-karla á fimmtudaginn 26. janúar s.l. Greinilegt var að rástíminn kl. 18-19:30 er sérlega vinsæll.
Til þess að rifja upp hvernig púttmót GR-karla fara fram þá eru þau alltaf á fimmtudögum  að Korpúlfstöðum á tveimur rástímum kl. 18-19:30 og 20-20:30. Sex bestu umferðirnar af tíu telja. Leiknir eru 2 hringir á hverju kvöldi, eða 36 holur. Tvær keppnir eru í gangi:

Einstaklingskeppnin:
Keppt verður um púttmeistara klúbbsins og skilar hver leikmaður 36 holu skori hvert kvöld.

Liðakeppnin: Þrír leikmenn skipa hvert lið og spila allir 36 holur. Liðið skilar svo inn einu skori sem samanstendur af bestu fjórum 18 holu hringjunum.

Einnig er hægt að hafa 4 í liði ef það hentar betur, en hvert kvöld telja einungis 3 leikmenn, og skal það upplýst hverjir telja það og það kvöldið áður en leikur hefst.

Staða efstu 26 af þeim 46 liðum sem þátt taka er eftirfarandi eftir 2. umferð:

Púttkvöld GR Karla – Liðakeppni 2012
19.1. 26.1. 2.2. 9.2. 16.2. 23.2. 1.3. 8.3. 15.3. 22.3.
118 115 0 0 0 0 0 0 0 0 0 115 139
Röð Lið# Nafn Skor Mt. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Samtals Besti Versti
1 1 Raggi – Óli Bjarki – Kristinn 124 115 239 115 124
1 9 Viggó – Karl Ómar – Eiríkur 119 120 239 119 120
3 6 Hannes – Einar Long – Einar B – Þorfinnur 118 122 240 118 122
3 23 Andri – Arnar Snær – Raggi 118 122 240 118 122
5 38 Svanþór – Guðmundur – Kristján – Jónas 122 119 241 119 122
6 21 Guðmundur – Magnús – Dagur – Ingólfur 120 124 244 120 124
7 7 Sigurjón Árni – Hörður – Ásgeir K 125 120 245 120 125
8 13 Axel – Lórenz – Gunnar Þór 125 121 246 121 125
9 27 Frosti – Steingrímur – Guðmundur- Kristján 126 121 247 121 126
10 10 Sigurjón – Oddur – Gylfi 127 121 248 121 127
10 14 Hansi – Loftur Ingi – Óskar 121 127 248 121 127
10 36 Styrkár – Sigurður – Einar 124 124 248 124 124
13 30 Atli Þór – Ragnar – Björn – Arnar Ottesen 126 123 249 123 126
13 39 Arnór – Rögnvaldur – Ólafur Örn 121 128 249 121 128
15 12 Ólafur Stef – Haukur Sighvats -Gunnar T. 125 126 251 125 126
16 18 Guðmundur H. – Jón K. – Magnús – Þórður 131 121 252 121 131
16 26 Jóhann – Manuel – Jói Sveins 128 124 252 124 128
18 16 Hrólfur – Oddur – Magnús – Jón Einar 128 125 253 125 128
18 19 Þorbjörn – Sigurður – Jóhann – Ingvar 120 133 253 120 133
18 20 Valdimar – Þórður – Lúðvík 126 127 253 126 127
18 25 Jón H. – Heimir – Pétur – Gunnsteinn 129 124 253 124 129
18 28 Jóhann – Sæmundur – Rolf 127 126 253 126 127
23 33 Sigurjón – Ásgeir – Elliði 125 129 254 125 129
24 4 Haukur V. – Guðmundur – Gísli 131 125 256 125 131
24 15 Páll G – Grétar – Arnór 126 130 256 126 130
26 29 Sigurbjörn – Guðbjörn – Magnús – Gunnar 128 128 256 128 128