GR: Opna Ölgerðarmótið 2. í Hvítasunnu – mánudaginn 10. júní nk. – Glæsilegir vinningar!
Opna Ölgerðarmótið verður haldið á Korpu mánudaginn 10. júní. Leikfyrirkomulag mótsins er punktakeppni og er hámarksforgjöf gefin 36 hjá körlum og konum. Lykkjur mótsins verða Sjórinn/Áin. Ræst verður út frá kl. 08:00.
Veitt verða glæsileg verðlaun fyrir 3 efstu sætin í punktakeppni í karla- og kvennaflokki. Einnig verða veitt verðlaun fyrir besta skor. Nándarverðlaun eru veitt þeim sem er næstur holu í upphafshöggi á öllum par 3 holum vallarins.
Skráning hefst miðvikudaginn 5. júní kl. 16:00 á www.golf.is. Mótsgjald er kr. 5.000 kr. og greiðist við skráningu. Innifalið teiggjöf frá Ölgerðinni og 20 upphitunarboltar í Básum áður en leikur hefst. Þátttakendur gefa sig fram í afgreiðslu Bása áður en boltar eru afhentir.
Korpa klúbbhús verður með eftirfarandi tilboð fyrir félagsmenn á mótsdegi:
Korpuborgari með stórum kranabjór á 2.490 kr. – Súpa dagsins og kaffi fylgir.
Korpuborgari með gosi á 2.290 kr. – Súpa dagsins og kaffi fylgir.
Verðlaun í mótinu:
Karlaflokkur – punktakeppni:
Gisting í tveggja manna herbergi með morgunverð í eina nótt ásamt þriggja rétta kvöldverði að hætti hússins fyrir tvo. Gildir á öllum Íslandshótelum. Rúta af Pepsí fylgir einnig.
Gisting í tveggja manna herbergi með morgunverð í eina nótt. Gildir á þriggja stjörnu Fosshótelum. Rúta af Pepsí fylgir einnig.
Gjafabréf, kr. 10.000, hjá Erninum Golfverslun. Rúta af Pepsí fylgir einnig.
Kvennaflokkur – punktakeppni:
Gisting í tveggja manna herbergi með morgunverð í eina nótt ásamt þriggja rétta kvöldverði að hætti hússins fyrir tvo. Gildir á öllum Íslandshótelum. Rúta af Pepsí fylgir einnig.
Gisting í tveggja manna herbergi með morgunverð í eina nótt. Gildir á þriggja stjörnu Fosshótelum. Rúta af Pepsí fylgir einnig.
Gjafabréf, kr. 10.000 hjá Erninum Golfverslun. Rúta af Pepsí fylgir einnig.
Höggleikur:
Gisting í tveggja manna herbergi með morgunverð í eina nótt ásamt þriggja rétta kvöldverði að hætti hússins fyrir tvo. Gildir á öllum Íslandshótelum. Rúta af Pepsí fylgir einnig.
Nándarverðlaun:
braut: Gull (24 x 33 cl) eða 2 kassar Pepsi Max (24 x 33cl) – ef vinningshafi er yngri en 20 ára
braut: Gull (24 x 33 cl) eða 2 kassar Pepsi Max (24 x 33cl) – ef vinningshafi er yngri en 20 ára
braut: Gull (24 x 33 cl) eða 2 kassar Pepsi Max (24 x 33cl) – ef vinningshafi er yngri en 20 ára
braut: Gull (24 x 33 cl) eða 2 kassar Pepsi Max (24 x 33cl) – ef vinningshafi er yngri en 20 ára
braut: Gull (24 x 33 cl) eða 2 kassar Pepsi Max (24 x 33cl) – ef vinningshafi er yngri en 20 ára
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
