GR: Nóg að gera hjá afrekskylfingunum
Á heimasíðu GR, grgolf.is, má lesa eftirfarandi frétt:
„Þrír kylfingar frá GR voru valdir í æfingahóp landsliðsins sem fór til Portúgal í morgun. Þau Stefán Bogason, Saga Traustadóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir verða við æfingar með landsliðinu í Morgado í Portúgal næstu vikuna ásamt tólf öðrum kylfingum.
Ingvar Andri Magnússon og Viktor Ingi Einarsson voru á dögunum valdir til að keppa fyrir hönd Íslands á Alþjóðaleikum ungmenna. Mótið fer fram í Hollandi í sumar. Fararstjóri og þjálfari í ferðinni verður David Barnwell golfkennari GR.
Þann 14. febrúar munu 21 kylfingur úr afreksstarfi GR halda í níu daga æfingaferð til Costa Ballena á Spáni. Þeir sem voru valdir í ferðina eru þeir sem eru innan forgjafar viðmiðunar GSÍ um afreksefni. Ferðin er mikilvægur þáttur í að hjálpa kylfingunum í að bæta sig og sjá hvar þeir standa eftir þrotlausar æfingar í vetur.
Óskum öllum þessum kylfingum góðrar ferðar og góðs gengis í þessum verkefnum.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
