
GR: Nanna Björg efst á Púttmótaröð GR-kvenna eftir 5 mót
Það var flott stemmning á fimmta púttkvöldinu í Korpunni 13. febrúar s.l. en þá var Öskudagur og GR-konur mættu í flottum búningum.
Skorin voru og ekkert síðri. Það er hart barist á toppnum. Skorin eftir 5 mót eru eftirfarandi:
1. sæti: Nanna Björg Lúðvíksdóttir (31 33 30 32 28) 4 bestu: 121 pútt
2. sæti: Guðný K. Ólafsdóttir (32 31 30 29) 4 bestu: 122 pútt
3.-5. sæti: Lára Eymundsdóttir (32 35 32 30 30) 4 bestu: 124 pútt
3.-5. sæti: Inga Jóna Stefánsdóttir (32 32 30 30) 4 bestu: 124 pútt
3.-5. sæti: Unnur S. Ágústsdóttir (31 29 32 32) 4 bestu: 124 pútt
6.-9. sæti: Ása Ásgrímsdóttir (31 31 34 29) 4 bestu: 125 pútt
6.-9. sæti: Stella Hafsteinsdóttir (30 32 35 34 29) 4 bestu: 125 pútt
6.-9. sæti: Margrét Karlsdóttir (36 31 35 31 28) 4 bestu: 125 pútt
6.-9. sæti: Guðrún K. Backmann (31 33 29 32) 4 bestu: 125 pútt
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021