Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2016 | 20:00

GR: Meistaramót barna og unglinga – Úrslit

Lokahóf Meistaramóts barna og unglinga fór fram í Grafarholtinu fyrr í gær 5. júlí 2016 og mættu krakkarnir öll hress til leiks eftir skemmtilega þrjá daga í mótinu.

Úrslitin voru sem hér segir:

15-16 ára strákar
1.sæti: Brynjar Guðmundsson – 249
2.sæti: Bjarni Freyr Valgeirsson – 259

13-14 ára strákar
1.sæti: Dagbjartur Sigurbrandsson – 211
2.sæti: Böðvar Bragi Pálsson – 213
3.sæti: Tómas Eiríksson – 225

13-14 ára stelpur
1.sæti: Ásdís Valtýsdóttir – 276
2.sæti: Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir – 277
3.sæti: Lovísa Ólafsdóttir – 304

12 ára og yngri hnokkar
1.sæti: Bjarni Þór Lúðvíksson – 216
2.sæti: Elías Ágúst Andrason – 244
3.sæti: Ísleifur Arnórsson – 256

12 ára og yngri hnátur
1.sæti: Nína Margrét Valtýsdóttir – 243
2.sæti: Perla Sól Sigurbrandsdóttir – 262
3.sæti: Brynja Valdís Ragnarsdóttir – 276