Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 22. 2012 | 15:00

GR: Lúxus-þorskhnakkasteikur til sölu til styrktar Spánarferðar barna og unglinga í GR!

Barna- og unglingastarf GR stendur fyrir fjáröflun þessa dagana vegna æfingaferðar þeirra til Spánar í vor.
Þessa vikuna eru krakkarnir að selja hágæða saltfisk. Um er að ræða léttsaltaðar þorskhnakkasteikur, í 2 kg pakkningum á aðeins 3.600 krónur, heimsent.  Þetta er ótrúlega góður lúxusfiskur!

Tekið er við pöntunum á netfangið atli@hofudbok.is.

Heimild: grgolf.is