Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 15. 2013 | 13:45

GR: Korpan 27 holu völlur! – Myndasería frá vígslumótinu

Í dag, 15. júní 2013 var stór dagur í sögu GR sem og golfsögu Íslands en þá opnaði Korpúlfsstaðavöllur fyrstur íslenskra valla sem 27 holu völlur.

Korpan með SÁL = Sjóinn - Ánna - Landið. Mynd: Golf1

Korpan með SÁL = Sjóinn – Ánna – Landið. Mynd: Golf1

Segja má með sanni að Korpan hafi SÁL – Sjóinn – Ánna og Landið, nýju 9 holu lykkjurnar þrjár og voru Áin og Landið leikin  í vígslumótinu í dag.

Voru 184 klúbbfélagar skráðir í mótið – Aðrir gátu tekið hring á Sjónum.

Golf 1 var á staðnum og hér má sjá litla myndaseríu frá vígslumóti Korpu SMELLIÐ HÉR: