
GR: Keppnissveitir fyrir sveitakeppnir GSÍ tilkynntar í dag
Golfklúbbur Reykjavíkur tilkynnti í dag karla- og kvennasveitir sínar sem leika fyrir klúbbsins hönd í sveitakeppnum GSÍ 2012. Karlasveitin leikur á Suðurnesjum (GS) og kvennasveitin á Akranesi (GL) dagana 10-12 ágúst.
Karlasveit er skipuð eftirfarandi leikmönnum:
Andri Þór Björnsson (Val)
Arnar Snær Hákonarson (Val)
Arnór Ingi Finnbjörnsson (Val)
Guðmundur Ágúst Kristjánsson (Val)
Haraldur Franklín Magnús (Stigalisti GSÍ/Klúbbmeistari)
Ólafur Már Sigurðsson (Val)
Stefán Már Stefánsson (Val)
Þórður Rafn Gissurarson (Stigalisti GSÍ)
Liðsstjóri: Ragnar Baldursson
Þjálfari: Brynjar Eldon Geirsson
Kvennasveit er skipuð eftirfarandi leikmönnum:
Berglind Björnsdóttir (Stigalisti)
Guðrún Pétursdóttir (Val)
Halla B. Ragnarsdóttir (Val)
Hildur K. Þorvarðardóttir (Val)
Ólafía Þ. Kristinsdóttir (Stigalisti/Klúbbmeistari)
Ragnhildur Kristinsdóttir (Val)
Ragnhildur Sigurðardóttir (Val)
Sunna Víðisdóttir (Val)
Liðsstjóri: Hólmar F. Christiansson
Þjálfari: Árni Páll Hansson
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024