Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 30. 2012 | 21:00

GR: Keppnissveitir fyrir sveitakeppnir GSÍ tilkynntar í dag

Golfklúbbur Reykjavíkur tilkynnti í dag karla- og kvennasveitir sínar sem leika fyrir klúbbsins hönd í sveitakeppnum GSÍ 2012. Karlasveitin leikur á Suðurnesjum (GS) og kvennasveitin á Akranesi (GL) dagana 10-12 ágúst.

Karlasveit er skipuð eftirfarandi leikmönnum:

Andri Þór Björnsson (Val)
Arnar Snær Hákonarson (Val)
Arnór Ingi Finnbjörnsson (Val)
Guðmundur Ágúst Kristjánsson (Val)
Haraldur Franklín Magnús (Stigalisti GSÍ/Klúbbmeistari)
Ólafur Már Sigurðsson (Val)
Stefán Már Stefánsson (Val)
Þórður Rafn Gissurarson (Stigalisti GSÍ)

Liðsstjóri: Ragnar Baldursson
Þjálfari: Brynjar Eldon Geirsson

Kvennasveit er skipuð eftirfarandi leikmönnum:

Berglind Björnsdóttir (Stigalisti)
Guðrún Pétursdóttir (Val)
Halla B. Ragnarsdóttir (Val)
Hildur K. Þorvarðardóttir (Val)
Ólafía Þ. Kristinsdóttir (Stigalisti/Klúbbmeistari)
Ragnhildur Kristinsdóttir (Val)
Ragnhildur Sigurðardóttir (Val)
Sunna Víðisdóttir (Val)

Liðsstjóri: Hólmar F. Christiansson
Þjálfari: Árni Páll Hansson