GR: Jónar tveir og Eyþór Bragi sigruðu á Opna Flugfélag Íslands mótinu
Opna Flugfélag Íslands mótið fór fram í gær, sunnudaginn 23. júní á Grafarholtsvelli. Góð þátttaka var í mótinu, en alls tóku þátt 114 keppendur og léku í fallegu veðri í Grafarholtinu. Ræst var út af öllum teigum kl. 9:00 og leikin var punktakeppni í tveimur flokkum; flokki 0-8,4 og flokki 8,5-36. Veitt voru verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hvorum flokki, verðlaun fyrir besta skor sem og nándarverðlaun á öllum par 3 holum vallarins. CSA stuðull mótsins var +2.
Úrslitin voru eftirfarandi:
Nándarverðlaun:
2.braut: Arnar Unnarsson GR – 3,36 m
6.braut: Þorkell R Sigurgeirsson GKG – 4,45 m
11.braut: Ólafur Sigurjónsson GR – 2,61 m
17.braut: Héðinn Ingi Þorkelsson GKJ – 1,16 m
Flokkur 0-8,4:
1. Jón Thorarensen GÖ – 36 punktar
2. Ólafur Sigurjónsson GR – 34 punktar
3. Kristinn Árnason GR – 34 punktar
Flokkur 8,5-36:
1. Eyþór Bragi Einarsson GKJ – 45 punktar
2. Helgi Svanberg Ingason GKG – 38 punktar (betri á seinni 9)
3. Héðinn Ingi Þorkelsson GKJ – 38 punktar
Besta skor: Jón Karlsson GHG – 70 högg
Heimild: grgolf.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
