
GR: Jón Andri Finnsson, Helgi Svanberg Ingason og Sigurjón Arnarson sigruðu á Opna Flugfélags Íslands mótinu í Grafarholtinu
Annað opna mót sumarsins á Grafarholtsvelli fór fram laugardaginn 9. júní, en rúmlega 118 kylfingar voru skráðir til leiks í Opna Flugfélag Íslands mótið. Leikfyrikomulag mótsins var punktakeppni. Leikið var í tveimur flokkum, flokki 0–8,4 og 8,5 og hærra. Einnig voru veitt verðlaun fyrir besta skor.
Jón Andri Finnsson úr GR úr sigraði punktakeppnina í flokki 0-8,4 með 42 punkta. Í flokki 8,5 og hærra sigraði Helgi Svanberg Ingason GKG á 41 punkti. Í höggleik lék svo heimamaður Sigurjón Arnarsson GR best allra og kom inn á 71 höggi eða pari vallarins.
Úrslit úr mótinu má sjá hér að neðan.
Punktakeppni = flokkur 0-8,4
1. Jón Andri Finnsson GR – 42 punktar
2. Óttar Helgi Einarsson GKG – 38 punktar
3. Dagur Jónasson NK – 37 punktar
Punktakeppni = flokkur 8,5 og hærra
1. Helgi Svanberg Ingason GKG – 41 punktur
2. Ragnar Þór Hannesson GKG – 40 punktar
3. Valur Guðnason NK – 39 punktar
Höggleikur:
1. Sigurjón Arnarsson GR – 71 högg
Nándarverðlaun:
2. braut – Haraldur Þór Gunnlausson GKj – 1,04m
6. braut – Sigurður Haukur Sigurz GR – 2,80m
11. braut – Gunnar Ingi Björsson GOB – 1,40m
17. braut – Óttar Helgi Einarsson GKG – 3,02m
Heimild: www.grgolf.is
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023