Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 5. 2021 | 20:00
GR Íslandsmeistari golfklúbba í telpnaflokki 15 ára og yngri
Íslandsmót golfklúbba hjá stúlkum og drengjum 15 ára og yngri fór fram á Strandarvelli á Hellu dagana 23.-25. júní 2021. Alls tóku 9 lið frá 10 golfklúbbum alls þátt. Framkvæmd mótsins tókst vel á flottum Strandarvelli og voru keppendur klúbbum sínum til sóma.
Golfklúbbur Reykjavíkur (Grafarholt) og Golfklúbbur Mosfellsbæjar (1) léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn þar sem að GR hafði betur.
Sameiginlegt lið Golfklúbbs Akureyrar og Golfklúbbs Skagafjarðar enduðu í þriðja sæti eftir sigur gegn Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (1).
Lið GR – Grafarholt var þannig skipað:
Helga Signý Pálsdóttir
Perla Sól Sigurbrandsdóttir
Pamela Ósk Hjaltadóttir
Þóra Sigríður Sveinsdóttir
Brynja Dís Viðarsdóttir
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
