Ingvar Andri Magnússon, GR, meistari Unglingaeinvígisins í Mosfellsbæ
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 4. 2014 | 10:44

GR: Ingvar Andri við æfingar kl. 6:00 í morgun

Ingvar Andri Magnússon GR, var að æfa í Egilshöll í morgun kl 6:00.  KLUKKAN 6:00!!!! Þetta sýnir okkur hvað við eigum frábæra afrekskylfinga, sem gera ýmislegt fyrir velgengni sína. Eða eins og Gary Player sagði: „Því meira sem ég æfi því heppnari er ég!“  Góður árangur í keppnum er svo sannarlega ekki heppni heldur afrakstur mikils erfiðis.  Til þess að sjá Ingvar Andra slá SMELLIÐ HÉR: en hér er svo sannarlega frábær kylfingur á ferð!!!