
GR: Helgi Anton og Kristín sigruðu í hjóna- og paramótinu 2. árið í röð
Þjóðhátíðarmótið árlega Hjóna og parakeppni GR fór fram í dag, 17. júní 2015 á Korpúlfsstaðavelli. Mótið er alltaf jafn vinsælt enda um skemmtilegt fyrirkomulag sem spilað er, Greensome. Spilað var Sjórinn/Áin og veitt voru verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin og nándarverðlaun á öllum par 3 holum vallarins.
Helgi Anton Eiríksson og Kristín Magnúsdóttir spiluðu frábært golf á 61 nettó en þau unnu eimmitt líka í fyrra keppnina. Næst á eftir komu þau Kristján Ágústsson og Guðný María Guðmundsdóttir á 64 nettó. Í þriðja sætið voru svo Þorbjörn Guðjónsson og Þórdís Bragadóttir á 65 nettó. Jöfn og skemmtileg keppni hér í dag á Korpunni.
Úrslitin voru eftirfarandi:
1.sæti: Helgi Anton Eiríksson og Kristín Magnúsdóttir 61 nettó
2.sæti: Kristján Ágústsson og Guðný María Guðmundsdóttir 64 nettó
3.sæti: Þorbjörn Guðjónsson og Þórdís Bragadóttir 65 nettó
Nándarverðlaun:
3.braut: Helgi Anton Eiríksson 69 cm
6.braut: Brynjar Jóhannesson 48 cm
9.braut: Knútur Bjarnason 2,18 m
13.braut: Magni Jónsson 4,69 m
17.braut: Steinunn Braga Bragadóttir 5,42 m
Meðfylgjandi eru önnur úrslit úr mótinu SMELLIÐ HÉR: (Smella á Hjóna og parakeppni – neðst í grein)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024