GR: Hannes G. Sigurðsson og Snorri Ingvarsson efstir e. 1. umferð Ecco-púttmótaraðarinnar
Ecco-púttmótaröð GR-herra er hafin í ár 2015!
Metþátttaka var í fyrstu umferð Ecco-púttmótaraðarinnar: 193 púttuðu, fimmtudagskvöldið 15. janúar 2015.
Eftir 1. umferð er staðan þannig að Hannes G. Sigurðsson og Snorri Ingvarsson eru efstir með 56 pútt.
9 eru síðan í 3.-11. sæti á 57 púttum en þ.á.m. er Einar Long. 6 eru síðan í 12.-17. sæti ásamtals 58 púttum; þ.á.m. Sigurjón Ólafsson.
13 voru á 59 púttum, þ.á.m. Sæmundur Pálsson og er því í 18. -34. sæti. 18 voru með 60 pútt og í 35.-52. sæti, þ.ám. Valur Jónatansson, og loks voru 19 með 61 pútt í 53.-73. sæti þ.á.m Hjörtur Unnarsson.
Samhliða einstaklingskeppninni fer fram liðakeppni.
Hér fer staða efstu manna í einstaklingskeppninni (Veittar eru upplýsingar sigurvegarana 2 og næstu 5 efstu skorin):
1.-2. sætið Hannes G Sigurðsson 56 pútt
1.-2. sætið Snorri Ingvarsson 56 pútt
3.-11. sætið Einar Long 57 pútt
3.-11. sætið Ársæll Sigurðsson
3.-11. sætið Árni Sörensen
3.-11. sætið Guðmundur Þorri Jóhannesson
3.-11. sætið Jóhann Halldór Sveinsson
3.-11. sætið Jóhannes Bjarnason
3.-11. sætið Jón Hermann Karlsson
3.-11. sætið Jónas Kristjánsson
3.-11. sætið Viðar Jónasson
12.-17. sætið Sigurjón Ólafsson 58 pútt
12.-17. sætið Björn Þór Hilmarssosn
12.-17. sætið Haukur V. Guðmundsson
12.-17. sætið Hjörtur Þorgilsson
12.-17. sætið Sigurjón Árni Ólafsson
12.-17. sætið Þórður Geirsson
18.-34. sætið Sæmundur Pálsson 59 pútt
18.-34. sætið Árni Páll Jónsson
18.-34. sætið Garðar Halldórsson
18.-34. sætið Hörður Sigurðsson
18.-34. sætið Jón Kr. Ólason
18.-34. sætið Jónas Gunnarsson
18.-34. sætið Karl Ómar Jónsson
18.-34. sætið Kristján Ó. Jóhannesson
18.-34. sætið Kristján Ólafsson
18.-34. sætið Magnús Guðmundsson
18.-34. sætið Róbert Árnason
18.-34. sætið Sigurjón Þ. Sigurjónsson
18.-34. sætið Valur Dan Jónsson
35.-52. sætið Valur Jónatansson 60 pútt
35.-52. sætið Böðvar Bragi Pálsson
35.-52. sætið Eggert Kristmundsson
35.-52. sætið Frosti Eiðsson
35.-52. sætið Gísli Arnar Gunnarsson
35.-52. sætiðGuðjón G. Ögmundsson
35.-52. sætið Guðmundur Bjarni Harðarson
35.-52. sætið Jón Þór Einarsson
35.-52. sætið Kristján Ágústsson
35.-52. sætið Lórenz Þorgeirsson
35.-52. sætið Oddur Sigurðsson
35.-52. sætið Óskar Óskarsson
35.-52. sætið Óskar Sæmundsson
35.-52. sætið Pétur Júlíusson
35.-52. sætið Sigurður I. Hannesson
35.-52. sætið Trausti Elísson
35.-52. sætið Valmundur S. Gíslason
35.-52. sætið Þórður Pálsson
53.-73. sætið Hjörtur Unnarsson 61 pútt
53.-73. sætið Ágúst H. Sigurðsson
53.-73. sætið Arnar Ottesen
53.-73. sætið Birgir Vigfússon
53.-73. sætið Einar Björgvin Birgisson
53.-73. sætið Gísli Blöndal
53.-73. sætið Guðbjörn Árnason
53.-73. sætið Guðmundur Stefán Jónsson
53.-73. sætið Guðmundur Vigfússon
53.-73. sætið Hannes Eyvindsson
53.-73. sætið Jóhannes Guðmundsson
53.-73. sætið Konráð Ingi Jónsson
53.-73. sætið Kristinn Árnason
53.-73. sætið Kristinn Ólafsson
53.-73. sætið Pétur Runólfsson
53.-73. sætið Ragnar Guðmundsson
53.-73. sætið Sigurður Ólsen
53.-73. sætið Sverrir Sverrisson
53.-73. sætið Tómas Eiríksson
53.-73. sætið Þorbjörn Guðjónsson
53.-73. sætið Þorfinnur Hannesson
Sjá má heildarúrsltiin með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
