Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 18. 2016 | 06:30

GR: Guðfinnur og Linda Björk sigruðu í hjóna- og parakeppninni 17. júní!!!

Frábær dagur Þjóðhátíðardaginn 17.júní í Grafarholtinu.

Þar fór fram hið árlega mót Hjóna og parakeppni þeirra GR-inga.

Leikið var með greensome fyrirkomulagi og veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin.

Einnig voru veitt nándarverðlaun á öllum par 3 holum.

Í verðlaun voru golfpokar, ecco golfskór og glæsilegt gjafabréf frá Icelandair hotels. Einnig voru ostakörfur í verðlaun.

Úrslitin voru eftirfarandi (taldir upp þeir sem voru á skori 72 nettó eða betra): 
1.sæti – Guðfinnur Guðnason og Linda Björk Bergsveinsdóttir 64 nettó

2.sæti – Kristján M Sigurjónsson og Kristín Einarsdóttir 66 nettó

3.sæti – Gunnar Þór Gunnarsson og Ísey Hrönn Steinþórsdóttir 67 nettó

4.sæti – Christian Emil Þorsteinsson og Guðrún Axelsdóttir 67 nettó

5. sæti – Björgvin Þorsteinsson og Jóna Dóra Kristinsdóttir 68 nettó

6. sæti – Guðmundur Birgir Ingason og Ingunn Ólafsdóttir 68 nettó

7. sæti – Kristján Ágústsson og Guðný María Guðmundsdóttir 69 nettó

8. sæti – Sveinn Ásgeir Baldursson og Edda Gunnarsdóttir 69 nettó

9. sæti – Víðir Bragason og Sigrún Halldórsdóttir 69 nettó

10. sæti – Vignir Sigurðsson og Eyrún Björk Valsdóttir 70 nettó

11. sæti – Sigurður Hallur Sigurðsson og Stella I Steingrímsdóttir 70 nettó

12. sæti – Guðmundur Friðriksson og Helga Óskarsdóttir 71 nettó

13. sæti – Sigurður Kristinn Erlingsson og Ingibjörg Þ Sigþórsdóttir 71 nettó

14. sæti – Páll Gunnar Pálsson og Signý Böðvarsdóttir 71 nettó

15. sæti – Heimir Viðar Sverrisson og Erla Scheving Halldórsdóttir 72 nettó

16. sæti – Kristján Ólafsson og Ragna Eyjólfsdóttir 72 nettó

17. sæti – Bogi Nils Bogason og Björk Unnarsdóttir 72 nettó

18. sæti – Grettir Grettisson og Jenný Stefanía Jensdóttir 72 nettó

19. sæti – Björn Sigurður Björnsson og Laufey Kristinsdóttir 72 nettó

Nándverðlaun:
2.braut – Rannveig Friðriksdóttir 2,88 m
6.braut – Kristín Einarsdóttir 0,63 m
11.braut – Helgi Anton Eiríksson 6,13 m
17.braut – Kristín Einarsdóttir 3,36 m