Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 14. 2014 | 07:00

GR: Golfklúbbur Reykjavíkur fagnar 80 ára afmæli sínu í dag – kaffiboð kl. 15-18

Golfklúbbur Reykjavíkur fagnar 80 ára afmæli félagsins í dag sunnudaginn 14. desember.

GR vill minna alla sína góðu félagsmenn á afmæliskaffi klúbbsins milli kl.15:00 og 18:00 í golfskálnaum í Grafarholti.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Golfklúbbur Reykajvíkur