GR: Bjarki og Stefán Þór sigruðu í Opna GR/Heineken 2015
Opna GR/Heineken mótið fór fram um helgina á Korpúlfsstaðavelli. Leikin var betri bolti punktakeppni, tveir leikmenn saman í liði. Heildarverðmætti vinninga var yfir 1.000.000 kr. Enda var mótið alveg fullt. Samtals 14 efstu liðin fengu verðlaun. Í mótslok fékk liðið sem endaði í fyrsta sæti að velja verðlaun af verðlaunaborði, síðan annað sæti svo koll af kolli. Bjarki Ásgeirsson GSF og Stefán Þór Steinsen GR unnu með yfirburðum, þeir voru með 98 punkta í heildina. Glæsileg spilamennska!
14 efstu sætin voru eftirfarandi:
1. Bjarki Ásgeirsson GSF og Stefán Þór Steinsen GR 98 punktar
2. Jón Ingþórsson GR og Kristinn Ólafsson GR 95 punktar
3. Sigurþór Þórólfsson GR og Elías Beck Sigurþórsson GR 91 punktar
4. Helgi Ingimundarson GO og Theodór Sölvi Blöndal GO 91 punktar
5. Magnús M Magnússon GM og Bergur Dan Gunnarsson GKG 91 punktar
6. Herdís L Þórðardóttir GKG og Nanna Björg Lúðvíksdóttir GR 89 punktar
7. Björn Friðþjófsson GR og Stefán Örn Unnarsson GR 89 punktar
8. Davíð Örvar Ólafsson GK og Sigurjón Sigurðsson GK 88 punktar
9. Jón Snorri Halldórsson GR og Vignir Þór Birgisson GM 88 punktar
10. Magnús G Guðfinnsson GM og Magnús G Einarsson GR 88 punktar
11. Þorsteinn Víglundsson GR og Friðrik Geirdal Júlíusson GR 88 punktar
12. Ingólfur Arnarson GK og Haraldur Þór Gunnlaugsson GM 87 punktar
13. Hjalti R Sigurðsson GKG og Björn Ragnar Björnsson GKG 87 punktar
14. Þorsteinn R Þórsson GKG og Elísabet Böðvarsdóttir GKG 87 punktar
Nándarverðlaun laugardagur:
3.braut: Sigurjón Harðarson GK 2,2 m
6.braut: Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 1,47 m
9.braut: Kjartan Örn Sveinbjörnsson GR 1,55 m
13.braut: Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 36 cm
17.braut: Gunnar Ingi Björnsson GBR 3,48 m
Nándarverðlaun sunnudagur:
3.braut: Jón Snorri Halldórsson GR 1,19 m
6.braut: Nanna BJörg Lúðvíksdóttir GR 1,09 m
9.braut: Eyþór Hrafnar GA 57,5 cm
13.braut: Margeir Rúnarsson GMS 10 cm
17.braut: Haraldur Þór Gunnlaugsson GM hola í höggi
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
