Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 24. 2012 | 08:00

GR: Berglind,Guðrún, Linda og Nanna deila 1. sæti eftir 1. umferð á kvennapúttmótaröð GR

Miðvikudaginn 18. janúar s.l. fór fram 1. púttmót GR-kvenna. Það var fín mæting á fyrsta púttkvöld GR kvenna, þrátt fyrir ófærð og landsleik í handbolta.

72 konur mættu til leiks og slógu rækilega í gegn.

Keppt var í tveimur hollum, það fyrra fór af stað uppúr 18.30 og hið síðara um kl.20

Í fréttatilkynningu frá kvennanefnd GR segir að enn séu 7 púttkvöld eftir, næstu miðvikudagskvöld og um sé að gera að mæta.
Skorið úr fjórum bestu kvöldunum telur og þann 9. mars n.k. verður Púttmeistari GR-kvenna krýndur á glæsilegu skemmtikvöldi.

Hér má sjá stöðu efstu 26 (sem allar voru með 32 pútt eða betra) eftir 1. umferð:

Mót
18.01.12 25.01.12 01.02.12 08.02.12 15.02.12 22.02.12 29.02.12 07.03.12
Röð Nafn 1 2 3 4 5 6 7 8 Samtals 4 Bestu
1 Berglind Þórhallsdóttir 29 29 29
1 Guðrún Jónsdóttir 29 29 29
1 Linda Metúsalemsdóttir 29 29 29
1 Nanna Björg Lúðvíksdóttir 29 29 29
5 Rut Hreinsdóttir 30 30 30
5 Margrét Snæbjörnsdóttir 30 30 30
5 Guðný Ósk 30 30 30
5 Signý Marta Böðvarsdóttir 30 30 30
9 Auðbjörg Erlingsdóttir 31 31 31
9 Kristín Þóra Helgadóttir 31 31 31
9 Bjarndís Jónsdóttir 31 31 31
9 Sigríður M. Kristjánsdóttir 31 31 31
13 Anna Björk Birgisdóttir 32 32 32
13 Lovísa Sigurðardóttir 32 32 32
13 Kristín Eggertsdóttir 32 32 32
13 Sandra M Björgvinsdóttir 32 32 32
13 Ástrós Þorsteinsdóttir 32 32 32
13 Ásthildur Sigurjónsdóttir 32 32 32
13 Ingibjörg Sigurþórsdóttir 32 32 32 ath þær eru tvær Guðmundsdætur
13 Þórunn G (fyrra holl) 32 32 32
13 Björk Cortes 32 32 32
13 Herdís Jónsdóttir 32 32 32
13 Jónína Jónasdóttir 32 32 32
13 Laufey Ása Bjarnadóttir 32 32 32
13 Stella Hafsteinsdóttir 32 32 32
13 Margrét Guðmundsdóttir 32 32 32