Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 24. 2012 | 08:00
GR: Berglind,Guðrún, Linda og Nanna deila 1. sæti eftir 1. umferð á kvennapúttmótaröð GR
Miðvikudaginn 18. janúar s.l. fór fram 1. púttmót GR-kvenna. Það var fín mæting á fyrsta púttkvöld GR kvenna, þrátt fyrir ófærð og landsleik í handbolta.
72 konur mættu til leiks og slógu rækilega í gegn.
Keppt var í tveimur hollum, það fyrra fór af stað uppúr 18.30 og hið síðara um kl.20
Í fréttatilkynningu frá kvennanefnd GR segir að enn séu 7 púttkvöld eftir, næstu miðvikudagskvöld og um sé að gera að mæta.
Skorið úr fjórum bestu kvöldunum telur og þann 9. mars n.k. verður Púttmeistari GR-kvenna krýndur á glæsilegu skemmtikvöldi.
Hér má sjá stöðu efstu 26 (sem allar voru með 32 pútt eða betra) eftir 1. umferð:
|
Mót | ||||||||||||
18.01.12 | 25.01.12 | 01.02.12 | 08.02.12 | 15.02.12 | 22.02.12 | 29.02.12 | 07.03.12 | ||||||
Röð | Nafn | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | Samtals | 4 Bestu | ||
1 | Berglind Þórhallsdóttir | 29 | 29 | 29 | |||||||||
1 | Guðrún Jónsdóttir | 29 | 29 | 29 | |||||||||
1 | Linda Metúsalemsdóttir | 29 | 29 | 29 | |||||||||
1 | Nanna Björg Lúðvíksdóttir | 29 | 29 | 29 | |||||||||
5 | Rut Hreinsdóttir | 30 | 30 | 30 | |||||||||
5 | Margrét Snæbjörnsdóttir | 30 | 30 | 30 | |||||||||
5 | Guðný Ósk | 30 | 30 | 30 | |||||||||
5 | Signý Marta Böðvarsdóttir | 30 | 30 | 30 | |||||||||
9 | Auðbjörg Erlingsdóttir | 31 | 31 | 31 | |||||||||
9 | Kristín Þóra Helgadóttir | 31 | 31 | 31 | |||||||||
9 | Bjarndís Jónsdóttir | 31 | 31 | 31 | |||||||||
9 | Sigríður M. Kristjánsdóttir | 31 | 31 | 31 | |||||||||
13 | Anna Björk Birgisdóttir | 32 | 32 | 32 | |||||||||
13 | Lovísa Sigurðardóttir | 32 | 32 | 32 | |||||||||
13 | Kristín Eggertsdóttir | 32 | 32 | 32 | |||||||||
13 | Sandra M Björgvinsdóttir | 32 | 32 | 32 | |||||||||
13 | Ástrós Þorsteinsdóttir | 32 | 32 | 32 | |||||||||
13 | Ásthildur Sigurjónsdóttir | 32 | 32 | 32 | |||||||||
13 | Ingibjörg Sigurþórsdóttir | 32 | 32 | 32 | ath þær eru tvær Guðmundsdætur | ||||||||
13 | Þórunn G (fyrra holl) | 32 | 32 | 32 | |||||||||
13 | Björk Cortes | 32 | 32 | 32 | |||||||||
13 | Herdís Jónsdóttir | 32 | 32 | 32 | |||||||||
13 | Jónína Jónasdóttir | 32 | 32 | 32 | |||||||||
13 | Laufey Ása Bjarnadóttir | 32 | 32 | 32 | |||||||||
13 | Stella Hafsteinsdóttir | 32 | 32 | 32 | |||||||||
13 | Margrét Guðmundsdóttir | 32 | 32 | 32 |
- apríl. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2021
- apríl. 16. 2021 | 10:00 Tiger fjarlægði golfvöll
- apríl. 7. 2021 | 10:00 Valdís Þóra segir skilið við atvinnumennskuna í golfi
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída