Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 11. 2021 | 18:00

GR: Berglind og Andri Þór klúbbmeistarar 2021

Meistaramóti GR 2021 (fór fram dagana 4.-10. júlí) og lauk með heppnuðu lokahófi á 2. hæð Korpunnar (að kvöldi 10. júlí), nýir klúbbmeistarar voru krýndir fyrir troðfullu húsi og urðu sigurvegarar mótsins þau Andri Þór Björnsson og Berglind Björnsdóttir. Keppni var spennandi fram á síðustu holu í karlaflokknum en Andri Þór lauk leik á samtals -4. Í kvennaflokki leiddi Berglind alla dagana og lauk hún leik á samtals +5.  Golf 1 óskar nýkrýndum klúbbmeisturum innilega til hamingju með titilinn.

Þátttakendur í meistaramóti GR  í ár, sem luku keppni voru 541 og kepptu þeir í 29 flokkum. Meistaramót GR er með langmesta þátttakendur allra meistaramóta á landinu.

Helstu úrslit í flokkunum 29 eru eftirfarandi, en sjá má úrslit í heild á Golfboxi:

Meistaraflokkur kvenna  
Berglind Björnsdóttir – 291
Ásdís Valtýsdóttir – 314
Nína Margrét Valtýsdóttir – 315

Meistaraflokkur karla
Andri Þór Björnsson – 282
Tómas Eiríksson Hjaltested – 283
Jóhannes Guðmundsson – 285

1.flokkur kvenna
Guðný María Guðmundsdóttir – 329
Þuríður Valdimarsdóttir – 340
Sigríður Kristinsdóttir – 342

1.flokkur karla
Jón Andri Finnsson – 306, vann í bráðabana
Magnús Bjarnason – 306
Friðrik Geirdal Júlíusson – 306

2.flokkur kvenna
Herdís Jónsdóttir – 364
Margrét Richter – 372
Guðrún Ýr Birgisdóttir – 378, vann í bráðabana

2.flokkur karla 
Sigurður Haukur Sigurz – 327
Aron Hauksson – 334, vann í bráðabana
Haraldur V Haraldsson – 334

3.flokkur kvenna 
Agla Sól Pétursdóttir – 284
Íris Ægisdóttir – 296, vann í bráðabana
Þórunn Lína Bjarnadóttir – 296

3.flokkur karla 
Bjarni Þór Jónsson – 245
Einar Brandsson – 262
Jón Friðrik Egilsson – 265

4.flokkur kvenna
Guðrún Íris Úlfarsdóttir  – 326
Anna Þóra Óskarsdóttir  –  335
Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir  – 341

4.flokkur karla 
Ómar Kárason – 254
Sigurður Kristinn Erlingsson – 271
Þórður Gíslason – 279, vann í bráðabana um 3-5

5.flokkur karla 
Kristófer Róbertsson   – 278
Bragi Hilmarsson   – 284
Þorgeir Jónsson      – 288

50 ára+ konur fgj,0-16,4 
Ásgerður Sverrisdóttir – 315
Steinunn Sæmundsdóttir – 318
Auður Elísabet Jóhannsdóttir – 332

50 ára+ karlar fgj.0-10,4 
Sigurjón Arnarsson – 292
Frans Páll Sigurðsson – 298
Helgi Anton Eiríksson – 302

50 ára+ konur fgj,16,5-26,4
Þórkatla Aðalsteinsdóttir – 267
Anna Úrsúla Gunnarsdóttir – 274
Björg Jónsdóttir – 280

50 ára+ karlar fgj.10,5-20,4 
Guðmundur Óskar Hauksson – 244
Haukur Hilmarsson – 251, vann í bráðabana
Þóroddur Ottesen Arnarson – 251

50 ára+ konur fgj.26,5-54 
Ingunn Steinþórsdóttir – 284
Þórdís Anna Kristjánsdóttir – 305
Jórunn Gunnarsdóttir – 314

50 ára+ karlar fgj.20,5-54
Garðar Jón Bjarnason     265
Sigurður Hauksson          277
Kristján Steingrímsson    278

70 ára og eldri konur fgj. 0-20,4 
Magdalena M Kjartansdóttir       289

70 ára og eldri karlar fgj. 0-15,4
Friðgeir Óli Sverrir Guðnason – 227
Hans Óskar Isebarn – 230
Bogi Ísak Nilsson – 241

70 ára og eldri konur fgj. 20,5-54 
Anna Laxdal Agnarsdóttir – 296
Kristbjörg Steingrímsdóttir – 315
Birna Hreiðarsdóttir – 342

70 ára og eldri karlar fgj. 15,5-54
Óli Viðar Thorstensen – 240
Gunnsteinn Skúlason – 245
Jón Hermann Karlsson – 254

10 ára og yngri hnátur
Eiríka Malaika Stefánsdóttir 87 yfir pari 301 högg (103 101 97)

10 ára og yngri. hnokkar
1  Ingimar Jónasson 41 yfir pari 255 högg (80 88 87)
2 Sverrir Krogh Haraldsson, 116 yfir pari 330 högg (112 102 116)
3 Jóhannes Rafnar Steingrímsson 125 yfir pari, 339 högg (109 118 112)

Stelpur 11-14 ára fgj. 0-23,9
Pamela Ósk Hjaltadóttir 31 yfir pari, 245 högg (83 84 78)
2 Þóra Sigríður Sveinsdóttir 40 yfir pari, 254 högg (88 82 84)
3 Brynja Dís Viðarsdóttir 40 yfir pari, 254 högg (79 86 89)

Stelpur 11-14 ára fgj. 24-54
1 Ragna Lára Ragnarsdóttir 324 högg (110 103 113 108)
2 Ásdís Rafnar Steingrímsdóttir 340 högg (126 111 123 106)

Strákar 11-14 ára fgj. 0 – 23,9
Hjalti Kristján Hjaltason 22 yfir pari, 236 högg (81 80 75)
2 Thomas Ari Arnarsson 31 yfir pari, 245 högg (79 88 78)
3 Tryggvi Jónsson 35 yfir pari, 249 högg (85 82 82)

Strákar 11-14 ára fgj. 24-54
Loftur Snær Orrason, 78 yfir pari, 292 högg (94 100 98)
2 Alexander Aron Jóhannsson, 81 yfir pari, 295 högg (94 100 101)
3 Tristan Steinbekk H. Björnsson 83 yfir pari, 297 högg (97 97 103)

Piltar 15-16 ára
Eyþór Björn Emilsson 24 yfir pari, 238 (71 82 85)
2  Halldór Viðar Gunnarsson 30 yfir pari, 244 högg (78 86 80)
3 Valdimar Kristján Ólafsson 34 yfir pari, 248 högg (89 78 81)

Telpur 15-16 ára
Berglind Ósk Geirsdóttir 43 yfir pari, 257 högg (86 89 82)
2 Karitas Líf Ríkarðsdóttir 63 yfir pari, 277 högg (91 92 94)