Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2014 | 14:00

GP: Björg og Skjöldur eru klúbbmeistarar 2014

Meistaramót Golfklúbbs Patreksfjarðar (GP) fór fram 9.-10. júlí s.l. í Vesturbotni.

Spilaðuar voru 18 holur báða dagana og verðlaun veitt 3 efstu mað og án forgjafar.

Skjöldur Pálmason og Björg Sæmundsdóttir sigruðu á mótinu og eru klúbbmeistarar GP 2014.

Þau urðu líka klúbbmeistarar GP í fyrra 2013 og vörðu því titla sína!

Úrslit meistaramóts GP 2014 var eftirfarandi:
Án forgjafar:
Karlar
1. Skjöldur Pálmason
2. Ólafur Felix Haraldsson
3. Magnús Jón Áskelson

Konur 
1. Björg Sæmundsdóttir
2. Brynja Haraldsdóttir
3. Anna Jensdóttir

Með forgjöf:
Karlar
1. Skjöldur Pálmason
2. Sigurður Viggósson
3. Vilhjálmur Vagn Steinarsson

Konur
1. Björg Sæmundsdóttir
2. Brynja Haraldsdóttir
3. Anna Jensdóttir