Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 12. 2013 | 06:00

GP: Björg klúbbmeistari 2013

Meistaramót Golfklúbbs Patreksfjarðar fór fram á Vesturbotnsvelli dagana 8. og 9. júlí 2013

Þátttakendur voru 8 og leiknir voru 2 hringir.

Klúbbmeistari Golfklúbbs Patreksfjarðar 2013 er Björg Sæmundsdóttir.

Hún lék hringina 2 á samtals 24 yfir pari, 168 höggum (87 81).

Heildarúrslit á Meistaramóti GP voru eftirfarandi:

1 Björg Sæmundsdóttir GP 12 F 39 42 81 9 87 81 168 24
2 Jónas Þrastarson GP 15 F 45 44 89 17 95 89 184 40
3 Skjöldur Pálmason GP 12 F 49 49 98 26 93 98 191 47
4 Einar Þorfinnsson GP 20 F 46 54 100 28 101 100 201 57
5 Brynja Haraldsdóttir GP 17 F 48 47 95 23 108 95 203 59
6 Stefán Dagur Jónsson GP 33 F 67 70 137 65 137 137 65
7 María Ragnarsdóttir GP 23 F 48 56 104 32 108 104 212 68
8 Magnús Arnar Sigurðsson GP 27 F 52 61 113 41 105 113 218 74