Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 11. 2013 | 11:30

GOT: Herrakvöld GOT – Laugardalshöll föstudaginn 5. apríl n.k

Hið geysivinsæla Herrakvöld GOT verður haldið í Laugardalshöll föstudaginn 5. apríl  n.k.   Takmarkaður sætafjöldi er í boði svo nú er um að gera að hafa hraðar hendur.  Gestir síðasta árs ásamt velunnurum félagsins hafa forgang í miðasölu en  almenn miðasala hefst 1. febrúar – Fyrstir koma, fyrstir fá!

Húsið opnar að venju með heiðursmóttöku l. 19:00 en borðhald og skemmtun hefst kl. 20:00.

Veisluhlaðborðið sem er orðið landsfrægt verður að sjálfsögðu á sínum stað!

Fjölmargir listamenn koma og leika listir sínar eða syngja!

Aðgöngumiði er á aðeins kr. 7.900,-

Miðapantanir á got@got.is eða í gegn um góðan Tudda!