GOS: Valkyrjumótið fer fram 22. september n.k.!!! – Komið og spilið á einu síðasta og glæsilegasta kvennamóti ársins!!!
Opna Valkyrjumótið – Hótel Selfoss fer fram laugardaginn 22. september n.k. þ.e. eftir viku, á Svarfhólsvelli hjá Golfklúbbi Selfoss. Þetta er með síðustu kvennamótum ársins þannig að nú er um að gera að skrá sig og vera með!!!
Eins og er, er veðurspáin ágæt fyrir næsta laugardag á Selfossi, 10° hiti og sól (Rástímar eru 9:00-11:00) SJÁ NÁNAR VEÐURSPÁNNA HÉR:
Leikfyrirkomulagið er punktakeppni með og án forgjafar.
5 verðlaun eru veitt í punktakeppni með forgjöf og ein verðlaun fyrir besta skor án forgjafar auk aukaverðlauna.
Verðlaunin eru frá Hótel Selfoss og að venju glæsileg.
Verðlaun í punktakeppni með forgjöf eru eftirfarandi:
1.sæti Gisting fyrir tvo,morgunverður,þríréttaður kvöldverður ásamt aðgengi í Spa
2.sæti Gisting fyrir tvo með morgunverði ásamt þríréttuðum kvöldverði.
3.sæti Gisting fyrir tvo með morgunverði ásamt þríréttuðum kvöldverði.
4.sæti Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði.
5.sæti Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði.
1.sæti án forgjafar: Gisting fyrir tvo,morgunverður,þríréttaður kvöldverður ásamt aðgengi í Spa
Einnig verða nándarverðlaun á 3, 4 og 7. holu.
Dregið úr skorkortum. Verðlaun frá tískuverslununum Ozone og Lindinni, Snyrtistofu Ólafar, Intersport, Motivo, Hárgreiðslustofu Önnu og Alvörubúðinni.
Nú er bara að SKRÁ SIG HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
