Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 9. 2016 | 11:00

GOS: Svava Júlía fór holu í höggi!!!

Þann 1. ágúst 2016 gerði Svava Júlía Jónsdóttir Golfklúbbi Selfoss sér lítð fyrir og fór holu í höggi á 3.holu Svarfhólsvallar.

Svava sló þetta fallega högg á 3.holu sem er 72 metrar á rauðum teigum.

Golf 1 óskar Svövu innilega til hamingju með draumahöggið!!!