
GOS: Hlynur Geir og Svanur Geir sigruðu á Vallaropnunarmótinu
Í gær var hreinsunardagur og vallaropnun hjá Golfklúbbi Selfoss, eins og áður hefir komið fram í frétt Golf 1, um að Ölfussá verði framvegis hliðarvatnstorfa. Byrjað var kl 9:51 með að Dóri formaður vallarnefndar setti fyrir helstu verkefni á vinnudegi, sem voru að hreinsa völlinn, raka glompur, bera í stíga og eitthvað fleirra skemmtilegt.
Klukkan 12:01 var matur í skála í boði GOS fyrir þá sem mættu á vinnudag. Síðan um kl. 13:20 var Vallaropnunarmótið, sem var með Shot Gun starti af öllum teigum.
Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og höggleikur án forgjafar. Verðlaun voru veitt fyrir 3 efstu sætin í punktakeppni og ein verðlaun fyrir besta skor án forgjafar.
Helstu úrslit urðu þessi:
Í punktakeppni með forgjöf:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir | +1 | ||||||||
1 | Svanur Geir Bjarnason | GOS | 21 | F | 21 | 20 | 41 | 41 | 41 |
2 | Helgi Hjaltason | GOS | 13 | F | 17 | 19 | 36 | 36 | 36 |
3 | Birgir Rúnar Steinarsson Busk | GOS | 11 | F | 20 | 15 | 35 | 35 | 35 |
Í höggleik án forgjafar: vann framkvæmdastjóri og golfkennari GOS, Hlynur Geir Hjartarson, var á 75 höggum.
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023