GOS: Hlynur Geir og Svanur Geir sigruðu á Vallaropnunarmótinu
Í gær var hreinsunardagur og vallaropnun hjá Golfklúbbi Selfoss, eins og áður hefir komið fram í frétt Golf 1, um að Ölfussá verði framvegis hliðarvatnstorfa. Byrjað var kl 9:51 með að Dóri formaður vallarnefndar setti fyrir helstu verkefni á vinnudegi, sem voru að hreinsa völlinn, raka glompur, bera í stíga og eitthvað fleirra skemmtilegt.
Klukkan 12:01 var matur í skála í boði GOS fyrir þá sem mættu á vinnudag. Síðan um kl. 13:20 var Vallaropnunarmótið, sem var með Shot Gun starti af öllum teigum.
Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og höggleikur án forgjafar. Verðlaun voru veitt fyrir 3 efstu sætin í punktakeppni og ein verðlaun fyrir besta skor án forgjafar.
Helstu úrslit urðu þessi:
Í punktakeppni með forgjöf:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir | +1 | ||||||||
1 | Svanur Geir Bjarnason | GOS | 21 | F | 21 | 20 | 41 | 41 | 41 |
2 | Helgi Hjaltason | GOS | 13 | F | 17 | 19 | 36 | 36 | 36 |
3 | Birgir Rúnar Steinarsson Busk | GOS | 11 | F | 20 | 15 | 35 | 35 | 35 |
Í höggleik án forgjafar: vann framkvæmdastjóri og golfkennari GOS, Hlynur Geir Hjartarson, var á 75 höggum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024