Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 12. 2017 | 12:00

GÓS: Jón Jóhannsson og Guðrún Ásgerður Jónsdóttir klúbbmeistarar GÓS 2017

Dagana 7.-9. júlí fór fram Meistaramót Golfklúbbsins Ós (GÓS) á Blönduósi.

Þátttakendur voru 10 og keppt í 3 flokkum.

Klúbbmeistarar GÓS 2017 eru Jón Jóhannsson og Guðrún Ásgerður Jónsdóttir.

Hér má sjá úrslitin í öllum flokkum:

Meistaraflokkur karla: 

1 Jón Jóhannsson GÓS 9 F 43 48 91 21 92 85 91 268 58
2 Valgeir M Valgeirsson GÓS 17 F 48 47 95 25 96 97 95 288 78
3 Eyþór Franzson Wechner GÓS 15 F 47 49 96 26 98 97 96 291 81
4 Hafsteinn Pétursson GÓS 25 F 60 54 114 44 110 119 114 343 133

Meistaraflokkur kvenna:

1 Guðrún Ásgerður Jónsdóttir GÓS 16 F 45 44 89 19 94 96 89 279 69
2 Jóhanna Guðrún Jónasdóttir GÓS 23 F 53 55 108 38 106 112 108 326 116

1 flokkur karla:

1 Ágúst Þór Bragason GÓS 32 F 56 54 110 40 122 108 110 340 130
2 Helgi Haraldsson GÓS 32 F 48 53 101 31 110 133 101 344 134
3 Kári Kárason GÓS 35 F 60 59 119 49 112 131 119 362 152
4 Kristmundur Valberg GÓS 33 F 62 64 126 56 127 120 126 373 163