Hlynur Geir Hjartarson, golfkennari og framkvæmdastjóri GOS. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2012 | 16:30

GOS: Hlynur Geir og Axel Óli sigruðu á Vormóti Golfklúbbs Selfoss

Í dag fór fram Vomót Golfklúbbs Selfoss. Leikfyrirkomulag var höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf.  Veitt voru 1 verðlaun fyrir besta skor og verðlaun fyrir 3 efstu sætin í punktakeppninni.  Þátttakendur voru 42.

Helstu úrslit voru þau að framskvæmdastjórinn, golfkennarinn vinsæli og dómari mótsins Hlynur Geir Hjartarson vann höggleikinn á glæsilegum 73 höggum.    Punktakeppnina vann hins vegar Axel Óli Ægisson á ekki síður glæsilegum 41 punkti.

Axel Óli Ægisson, sigraði punktakeppnina á Vormóti GOS. Mynd: Í einkaeigu.

Helstu úrslit að öðru leyti voru eftirfarandi:

Höggleikur án forgjafar:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Hlynur Geir Hjartarson GOS -3 F 37 36 73 3 73 73 3
2 Bergur Sverrisson GOS 3 F 36 39 75 5 75 75 5
3 Guðjón Öfjörð Einarsson GOS 4 F 38 38 76 6 76 76 6
4 Ólafur Magni Sverrisson GOS 3 F 42 37 79 9 79 79 9
5 Ívar Ásgrímsson GK 10 F 44 37 81 11 81 81 11
6 Sigurður Fannar Guðmundsson GKG 3 F 41 40 81 11 81 81 11
7 Kjartan Ólason GOS 10 F 40 42 82 12 82 82 12
8 Ástmundur Sigmarsson GOS 12 F 45 38 83 13 83 83 13
9 Axel Óli Ægisson GOS 19 F 42 42 84 14 84 84 14
10 Ársæll Ársælsson GOS 9 F 41 44 85 15 85 85 15
11 Jón Lúðvíksson GOS 14 F 47 40 87 17 87 87 17
12 Samúel Smári Hreggviðsson GOS 10 F 41 46 87 17 87 87 17

Punktakeppni með forgjöf:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +2
1 Axel Óli Ægisson GOS 19 F 21 20 41 41 41
2 Ívar Ásgrímsson GK 10 F 16 21 37 37 37
3 Ástmundur Sigmarsson GOS 12 F 14 21 35 35 35
4 Jens Uwe Friðriksson GOS 17 F 16 18 34 34 34
5 Guðjón Öfjörð Einarsson GOS 4 F 17 17 34 34 34
6 Kjartan Þór Ársælsson GOS 21 F 18 16 34 34 34
7 Kjartan Ólason GOS 10 F 18 16 34 34 34
8 Bergur Sverrisson GOS 3 F 19 15 34 34 34
9 Jón Lúðvíksson GOS 14 F 13 20 33 33 33
10 Adolf Ingvi Bragason GOS 26 F 18 15 33 33 33
11 Jóhannes Ásgeir Eiríksson GOS 36 F 16 16 32 32 32
12 Ársæll Ársælsson GOS 9 F 17 15 32 32 32
13 Jón Gíslason GOS 15 F 20 12 32 32 32