
GOS: Hlynur Geir kylfingur ársins og Alexandra Eir efnilegasti kylfingur GOS – Símon Leví hlaut háttvísibikarinn
Á aðalfundi Golfklúbbs Selfoss er hefð fyrir því að veita viðurkenningu fyrir Kylfing ársins, Efnilegasta kylfinginn, mestu lækkun forgjafar og Háttvísisbikar GSÍ, sem var gefinn af Golfsambandi Ísland til GOS á 40 ára afmæli klúbbsins 2001.
Hlynur Geir Hjartarson var valinn kylfingur ársins, en Hlynur varð stigameistari GSÍ 2012. Einnig setti Hlynur glæsilegt vallarmet í Meistaramóti GOS; 62 högg og um leið mótsmet Meistarmótsins eða 19 högg undir pari á fjórum hringjum.
Alexandra Eir Grétarsdóttir var valin Efnilegasti kylfingur GOS 2012. Alexandra hefur náð miklum framförum og árangri í sumar. Sigraði t.d á Áskorendamótaröð GSÍ 2012 og varð Klúbbmeistari GOS 2012 í kvennaflokki.
Alexandra fékk einnig bikar fyrir mesta lækkun forgjafar fyrir árið 2012 en hún lækkaði úr forgjöf 26,4 í 13,2 eða 12,9 högg sem er frábært. Alexandra er hluti af Framtíðarhóp GOS.
Þá fékk Símon Leví Héðinsson (á mynd hér að neðan í t.v. í grárri peysu) Háttvísisbikar GSÍ, en Símon hefur ná miklum framförum í sumar og er sannur heiðursmaður á golfvelli. Heimild: gosgolf.is
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023