Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 30. 2012 | 12:50

GOS: Bárður Guðmundarson endurkjörinn formaður Golfklúbbs Selfoss

Aðalfundur Golfklúbbs Selfoss fór fram miðvikudaginn 28. nóvember s.l.

Bárður Guðmundarson var endurkjörin sem formaður Golfklúbbs Selfoss á aðalfundi klúbbsins, með miklu lófaklappi.

Frá aðalfundi Golfklúbbs Selfoss. Mynd: gosgolf.is

Bárður hefur stýrt GOS með miklum ágætum síðan 2006. Gríðalega mikilvægir tímar eru næstu árin hjá GOS vegna nýrrar brúarsmíði og aukins landsvæðis undir nýjan völl, því er mikilvægt að hafa öflugan formann.

Nýr inn í stjórn GOS var kjörinn Axel Óli Ægisson.

Hér fyrir neðan er listi yfir nýja stjórn og nefndir GOS fyrir árið 2013.

Formaður: Bárður Guðmundarson
Gjaldkeri:    Jens Uwe Friðriksson
Ritari:      Jónbjörg Kjartansdóttir
Meðstjórnandi: Halldór Morthens
Meðstjórnandi: Axel Óli Ægisson

Varamaður:  Leifur Viðarsson        Varamaður:  Guðjón Öfjörð Einarsson
Mótanefnd:

Axel Óli Ægisson, formaður
Ástmundur Sigmarsson
Hreiðar Jónsson
Ragnar Sigurðarson
Vilhjálmur Andri Vilhjálmsson
Grímur Lúðvíksson

Barna & unglinganefnd

Ásgeir Vilhjálmsson, formaður

Hallgrímur Óskarsson
Eiríkur Pálsson
Soffía Ragna Pálsdóttir
Grétar Sigurgíslason

Forgjafarnefnd:

Ágúst Magnússon, formaður
Kristján Már Gunnarsson

Aganefnd:

Samúel Smári Hreggviðsson, formaður
Pétur Hjaltason
Sigurður Grétarsson

Vallarnefnd:

Halldór Ágústsson Morthens, formaður
Róbert Karel Guðnason
Ögmundur Kristjánsson
Svanur Bjarnason

Nýsköpunarnefnd:

Grímur Arnarson, formaður
Samúel Smári Hreggviðsson
Bárður Guðmundarson

Eldri kylfinganefnd:

Páll Leó Jónsson, formaður
Jón Lúðvíksson
Jón Gíslason
Sigurður Reynir Óttarsson

Félaganefnd:

Leifur Viðarsson, formaður
Adolf Ingvi Bragason
Björn Daði Björnsson
Gunnhildur Katrín Hjaltadóttir
Helena Guðmundsdóttir.

Afreksnefnd:

Gylfi Birgir Sigurjónsson, formaður
Bergur Sverrisson
Jón Ingi Grímsson

Markaðsnefnd:

Guðjón Öfjorð Einarsson
Hlynur Geir Hjartarson
Herbert Viðarsson

Skoðunarmenn:

Ásbjörn Sigurðsson og  Ágúst Magnússon.

Heimild: gosgolf.is