GOS: Daníel Arnar, Kjartan + 8 aðrir sigruðu á Opnu Kótelettunni!
Í gær fór fram Opna Kótelettan, golfmót, sem haldið er í tengslum við bæjarhátíðina Kótelettuna á Selfossi.
Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni og veitt verðlaun fyrir efstu 10 sætin.
Verðlaun voru þannig að keppendur gátu valið af verðlaunaborði um eftirfarandi verðlaun, sá í 1. sæti átti fyrsta val; sá í 2. sæti 2. val o.s.frv.
Verðlaunin, sem í ár voru stórglæsileg og hlupu á á hundruðum þúsunda, voru eftirfarandi:
Napoleon Grill frá Byko, Tjald frá Byko, Tjald frá Byko, Under Armon bakpoki frá Intersport,Mánaðarkort í Krafbrennzlunni, Sun Mountain golfkerra frá Erninum, Sign armband Karl úrsmiður, Miði á Kótelettuna, TRS Grill hitamælir, Hótel Selfoss Gistismellur með morgunmat, Platínum kort í Bása + Duzen af Titleist Pro v1, FootJoy DNA golfskór frá Íslensk/ameríska, Hringur fyrir fjóra á golfvöllum Golfklúbbs Reykjavíkur og Tvær rútur af Gull frá Ölgerðinni.
Þátttakendur í Opnu Kótelettunni 2017 voru 48 , þar af 7 kvenkylfingar.
Sigurvegarar í Opnu Kótelettunni 2017 voru eftirfarandi:
1 Daníel Arnar Róbertsson GOS 16 F 18 22 40 40 40
2 Kjartan Ólason GOS 11 F 18 22 40 40 40
3 Bárður Guðmundarson GOS 15 F 16 21 37 37 37
4 Einar Matthías Kristjánsson GOS 19 F 17 20 37 37 37
5 Auður Rafnsdóttir GOS 25 F 15 19 34 34 34
6 Bjarni Sigþór Sigurðsson GK 1 F 16 18 34 34 34
7 Sigurlaugur B Ólafsson GOS 19 F 17 17 34 34 34
8 Viðar Valdimarsson GA 17 F 19 15 34 34 34
9 Sigurður Sverrir Gunnarsson GR 8 F 13 20 33 33 33
10 Pétur Már Sigurðsson GM 17 F 17 16 33 33 33
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
