Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 31. 2016 | 18:00
Golfvellir í Þýskalandi: Nick Faldo golfvöllurinn í Berlín Bad Saarow (8/18)
Par-4 7. holan er sú langerfiðasta á vellinum 402 m. Brautinni svipar til brautar á linksara og sérstaklega á 6. holuna á nýja Trump Turnberry vellinum.
Þegar Faldo hannaði völlinn 1996 hafði hann hugsað sér að gera 7. brautina að lokabraut vallarins, en úr því varð ekki.
Þessi völlur er absolut „must“ fyrir þá sem vilja spila links-golf í Þýskalandi.
Völlurinn er allur í „bylgjum“ og m.a. með 133 bönkera.
Upplýsingar:
Heimilisfang: A-ROSA Scharmützelsee, Parkallee 3, 15526 Bad Saarow
Sími: +49 (0) 33631-63-300
Fax: +49 (0) 33631-63-310
Tölvupóstfang: golf@a-rosa.de
Veffang: www.a-rosa-golf.de
Til þess að fá frekari upplýsingar um Nick Faldo völlinn í Berlín og fleiri góða arosa velli SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
