Golfvellir í Þýskalandi: Gut Kaden – Alveslohe (5/18)
Nú er komið að því að kynna 5. golfvöllinn í Þýskalandi hér á Golf 1.
Í dag er það Gut Kaden – Alveslohe, nálægt Hamborg og við höldum okkur enn í Norðvestur-Þýskalandi og það besta: stuttnefnið á Gut Kaden er GK! Líkt og heima á Íslandi er GK (þ.e. Gut Kaden) með einn albesta golfvöll í Þýskalandi.

Eyjaflötin á Gut Kaden í Alveslohe, Þýskalandi
Það er einkum 9-C holan á þessu glæsilega golfsvæði, sem verður eftirminnileg, einkum vegna fallegrar eyjaflatar.
Gut Kaden býður upp á 27 holu völl og eru hlutarnir þrír 9 holu og merktir A, B og C og í raun hægt að velja um 3 mismunandi 18 holu velli að spila á. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Gut Kaden býður alla velkomna byrjendur sem lengra komna og einn þeirra sem spilað hefur völlinn og líkað vel er Tiger Woods.
Upplýsingar:
Heimilisfang: Gut Kaden, Golf und Land Club GmbH, Kadener Straße 9, D-25486 Alveslohe.
Sími: +49 (0)4193 99 29-0
Tölvupóstfang: info@gutkaden.de
Komast má á heimasíðu klúbbsins til þess að skoða myndskeið um völlinn og skoða myndir og vegna annarra upplýsinga með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
