
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 25. 2012 | 18:00
Golfvellir í Rússlandi (6. grein af 9): Moscow Golf Club í Krylatskoye
Vegna þess hversu landareignir eru dýrar í miðborg Moskvu eru flestir golfvellir í útjarðri borgarinnar. Moscow Golf Club í Krylatskoye er byggður á einu fallegasta svæði í útjarðri höfuðborgar Rússlands, Moskvu nálægt Moskvu ánni og ekki langt frá Serebryaniy greniskóginum.
Þetta er fallegur 18 holu golfvöllur hannaður af Mazurin og Tapalevskiy.
Á golfstaðnum er púttgreen, æfingasvæði og æfingaglompa og eins mínígolfvöllur, tennisvöllur og heilsurækt. Eins eru golfhermar á staðnum.
Komast má á heimasíðu Moscow Golf Club HÉR:
Upplýsingar:
Heimilisfang: 2 Ostrovnaya St., Moskvu
Sími: + 7 495 234 74 51
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020