
Golfvellir í Rússlandi (1. grein af 9): Agalarov golfvöllurinn í Novorizhskoye Shosse
Einn fallegasti 18-holu golfvöllurinn í Rússlandi er að sögn Agalarov, en Troon Golf sá um byggingu á honum, en þetta eru sömu aðilar og eru á bakvið Las Colinas, á Alicante, á Spáni. Hönnuður Agalarov er Cal Olsen. Þetta er sannkallaður 5 stjörnu golfvöllur og sjá má myndir af honum HÉR:
Völlurinn er 40 km norð-vestur af Moskvu og byggður á 72 hektara landareign.Þetta er 6512 metra langur völlur með mikið af hundslöppum og vatn við næstum hverja braut. Golfvöllurinn er glænýr holur 10-18 opnuðu 2009 og seinni 9, árið 2010.
Á golfstaðnum eru öll hugsanleg þægindi 41 herbergja hótel, 3 veitingastaðir, tennisvellir bæði úti- og inni, körfubolta og fótboltavellir, keilusalur og sundlaug og heimsþekkta Sabun Nga Spa-ið.
Til þess að komast á heimasíðu Aglarov til þess að lesa nánar um staðinn, smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge