
Golfvellir á Spáni: í Cádiz nr. 16 – Benalup Golf & Country Club
Benalup Golf & Country Club er í Casas Viejas, en það svæði er þekkt fyrir uppreisn anarkista árið 1933 þ.e. fyrir u.þ.b. 80 árum síðan. Golfvöllurinn sem er 18 holu par-73 er hannaður af Paul Robin, sem notfærði sér m.a. TerraCottem vatnskerfið á vellinum. Paul Robin er fyrrum félagi Robert Trent Jones, sem hannað hefir marga frábæra golfvelli í Cádiz m.a. Valderrama.
Þetta er náttúrvænn golfvöllur, þar sem vatn kemur mikið við sögu. Það sem er einnig eftirtektarvert er frábært útsýni yfir Laguna de la Janda, sem er uppþornað lón og Alcornocales þjóðgarðinn. Á góðviðrisdögum sést jafnvel yfir á Afríkuströnd, frá vellinum.
Þessi völlur er ekki bara skemmtilegur til golfleiks heldur fá náttúruunnendur svo sannarlega eitthvað fyrir sína parta.
Til þess að komast á heimasíðu Benalup Golf & Country Club smellið HÉR: (þar má sjá nánar allt nánar um völlinn).
Það eina sem minnst skal á hér er að Benalup er fremur langur völlur 6104 metrar af öftustu teigum og 5702 af gulum og 5016 af rauðum og eins að hótelið á staðnum fær yfirleitt mjög góða dóma.
Upplýsingar:
Heimilisfang: C/La Torre, s/n, Benalup Casas Viejas 11190 Cádiz
Sími: + 34 956 42 49 28
Fax: + 34 956 42 49 29
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023