Golfvellir í Cádiz á Spáni: Arcos Gardens Golf Club & Country Estate (nr. 1 af 3)
Hér fer fyrsta kynningargrein um þennan mikla uppáhalds- og draumastað íslenskra kylfinga, en margir hafa verið svo heppnir að fá að spila þar. Óhætt er að segja að golfleikur á golfvelli Arcos sé ógleymanleg upplifun og hafa ferðir á völlinn verið vinsælar. T.a.m. er Arcos uppáhalds golfstaður Ragnhildar Sigurðardóttur, GR.
Arcos Gardens Golf Club & Country er tiltölulega nýr hann opnaði árið 2006. Golfklúbburinn og hótelið er staðstett í 300 ára gömlum ólífutrjáarlundi, rétt hjá hvíta bænum Arcos de la Frontiera, en þaðan er stutt í sögulega staði á Spáni s.s. Jerez, þar sem m.a. er hægt að fara í Sherry-smökkun á einni af fjölmörgum sherry-verksmiðjum bæjarins. Eins er stutt til Granada, þar sem m.a. er hægt að skoða Alhambra kastalann eða höfuðborgar Andaluciu, Sevilla, þar sem m.a. má sjá Giröldu kirkjuna eða fara í rómantíska ferð í hestvagni um bæinn… eða fyrir forfallna kylfinga fara í enn meira golf.
Flestir vilja þó væntanlega njóta þess að dveljast á Arcos… og hvílast – því rólegt umhverfið er tilvalið til þess.
Gistimöguleikar á Arcos Gardens eru þrennskonar, en allir eru búnir sömu þægindunum og lúxus:
Cortijo – stemning er lík og á 300 ára gömlum spænskum búgarði. Hér má sjá myndir: CORTIJO
Fairway Gardens – Um er að ræða raðhús sem byggð hafa verið milli 1. og 9. braut golfvallarins. Hér má sjá myndir: FAIRWAY GARDENS
Villurnar – Hér má sjá myndir: VILLUR Á ARCOS
Fyrir bókanir á Arcos Gardens, svítur eða annað, vinsamlegast hringið í Hörð Hinrik Arnarson hjá Heimsferðum í síma 618-4300 eða sendið vefpóst á sport@heimsferdir.is
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)