
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 2. 2012 | 21:00
Golfvellir í Rússlandi (3. grein af 9): Bolshoye Zavidovo Resort / The PGA National Russia
Bolshoye Zavidovo er glænýr 18 holu golfvöllur í Rússlandi. Hann er á Tver svæðinu á ströndum Ivankovskoye og u.þ.b. 130 km norð-vestur af Moskvu og u.þ.b. í 5 tíma keyrslu frá St. Pétursborg (næstum eins og að keyra frá Reykjavík til Akureyrar í golf að fara frá St. Pétursborg til Ivankovskoye.)
Þetta er gríðarlangur völlur um 7400 yarda af öftustu teigum. Hönnuður vallarins er Dave Sampson hjá European Golf Design. Markmiðið er að öllum framkvæmdum á vellinum verði lokið 2013. Í bígerð er að byggja 9-holu golfvöll til viðbótar á golfstaðnum.
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023