Golfútbúnaður: True Temper kynnir nýju Ryderbikars sköftin
Ryder Cup leikmenn bæði í bandaríska liðinu og evrópska liðinu munu fá ný sköft og þau sem urðu fyrir valinu voru frá True Temper og eru tvennskonar True Temper Dynamic Gold eða Project X.
True Temper Sports kynnti takmarkað framboð af Dynamic Gold og Project X sköftum með lógó-um liðs Bandaríkjanna og liðs Evrópu í Ryder Cup keppninni. Leikmenn sem nota Dynamic Gold eða Project X munu fá sköft sín skipt út fyrir þessi sköft sem aðeins eru örfá til af.
„Við vildum halda upp á þennan viðburð og okkur fannst við hæfi að gefa þessum hæfileikaríku samkeppnisaðilum. liðunum báðum sem keppa um Ryder bikarinn sköft til þess að minnast Ryder Cup keppninnar og þessarar klassísku samkepnni,“ sagði framkvæmdastjóri og forseti True Temper Sports, Scott Hennessy í fréttatilkynningu.
Í Bandaríkjunum fást þessi sköft í mjög takmörkuðu upplagi hjá Golfsmith, Hireko Golf, the GolfWorks, Swing Science og Performance Fitting Center, sagði True Temper en hluti af innkomunni er eyrnamerkt „Birdies for the Brave“, sem er góðgerðarverkefni PGA sem styður starfsfólk bandaríska hersins og fjölskyldur þeirra.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024