
Golfútbúnaður: Titleist 913 brautartrén – myndskeið
Titleist 913F brautartrén eru í grunninn byggð á forvera sínum hvað hönnun og tækni snertir þ.e. Titleist 910F en því sem hefir verið breytt er að reynt hefir verið að hámarka árangur kylfunnar þannig að meiri lengd náist úr henni.
Titleist 913F brautartrén halda sama útlitinu (ens.: Tour-preferred look) og tilfinningin er sú sama og þegar spilað er með eldri Titleist brautartrjám.
Til staðar er enn SureFit hosel tæknin sem gerir ráð fyrir að hægt sé að aðlaga bæði loft og legu óháð hvort öðru. Verkfræðingar Titleist unnu að því að létta kylfuna og færðu til þyngdir í henni. Þannig var þyngd færð úr kylfuhöfðinu og þyngdin þess í stað staðsett á lægri punkti og aftar í kylfunni, sem bætir miðju þyngdarpunktsins.
Titleist 913F eru með 160cc kylfuhöfuð á 13.5 ° og 15° módelunum og 140cc kylfuhöfuð á 17°, 19° og 21° módelunum.
Sérstök útgáfa af brautartrjánum er 913F.d módelið, sem er með stærri kylfuhaus og þyngdarpunktinn nær kylfuhöfðinu, til þess að ná fram minna spinni fyrir þá kylfinga sem nota brautarjárn af teig og vilja vinna meira í boltaflugi sínu.
Til þess að sjá myndskeið þar sem Titleist 913 brautartrén eru kynnt SMELLIÐ HÉR:
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022