Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 22. 2016 | 14:00
Golfútbúnaður: Odyssey setur nokkra Milled RSX á markað
Aðeins 300 RSX Milled Odessey pútterar verða settir á markað í Evrópu.
Austie Rollinson, aðalhönnuður hjár Odyssey Golf, útskýrði: „, Phil Mickelson, (sem notar og auglýsir Odyssey) hefir alltaf sagt okkur að þegar hann er með 5 feta pútt u.þ.b. 2 metra pútt þá vilji hann að tilfinningin, útlitið og hljóðið sé eins og í 5 feta pútti.“
Það er það sem reynt hefir að ná með nýja RSX.
„Í fáum orðum þá, hafa tilraunir okkar með rúll og hljóð heppnast einstaklega vel í Milled Collection RSX.“
Nýju flötu pútterarnir eru með svörtu púður skafti til að draga úr endurskini og koma í þremur gerðum: #001, sem er nýtt og endurbætt #1 Odyssey höfuðe, sá sem seldist best #7 (mynd hér að neðan) og V-Line Fang.

- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
