Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 22. 2016 | 14:00

Golfútbúnaður: Odyssey setur nokkra Milled RSX á markað

Aðeins 300 RSX Milled Odessey pútterar verða settir á markað í Evrópu.

Austie Rollinson, aðalhönnuður hjár Odyssey Golf, útskýrði: „, Phil Mickelson, (sem notar og auglýsir  Odyssey) hefir alltaf sagt okkur að þegar hann er með 5 feta pútt u.þ.b. 2 metra pútt þá vilji hann að tilfinningin, útlitið og hljóðið sé eins og í 5 feta pútti.“

Það er það sem reynt hefir að ná með nýja RSX.

„Í fáum orðum þá, hafa tilraunir okkar með rúll og hljóð heppnast einstaklega vel í  Milled Collection RSX.“

Nýju flötu pútterarnir eru með svörtu púður skafti til að draga úr endurskini og koma í þremur gerðum:  #001, sem er nýtt og endurbætt #1 Odyssey höfuðe, sá sem seldist best #7  (mynd hér að neðan) og V-Line Fang.