Golfútbúnaður: Nýr bolti frá Mizuno – JPX
JPX boltinn er nýjasta nýtt frá Mizuno golfvöruframleiðandanum japanska.
Það væri nær að kalla JPX „holuhrauns-bolta“ því hann er alsettur smáum holum, byggður á því sem á ensku nefnist „dimple cluster“ concept, og breytir þar með bæði útliti og hönnun fyrri bolta Mizuno þ.e. MP-S (ætlaðir betri kylfingum) og MP-X.
Lykilatriði nýja boltans eru eftirfarandi:
1) holu-hönnunin, sem á að vera sérstaklega góð þegar boltinn tekur af stað eftir högg, þar sem mótstaða vinds er minnkuð.
2) JPX-inn á að geta verið lengur í loftinu þ.e. með notkun hans fæst lengra og betra flug og þ.a.l. lengra högg.
3) JPX-boltinn er mjúkur og hefir gott viðbragð og leikanleika (ens. playability).
Pakki með 12 boltum í kostar 35 pund í Englandi eða um 7000 krónur og kostar því u.þ.b. 583 íslenskar krónur stykkið.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
