Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 29. 2013 | 22:20

Golfútbúnaður: Nýjustu járnin – Myndskeið

Mike Johnson, ristjóri Golf Digest og Golf World hvað snertir golfútbúnað sýndi Matt Ginnella þátttarstjórnanda í golfþættinum Morning Drive það nýjasta í járnum 2013.

Sjá má myndskeiðið með þeim Johnson og Ginnella með því að SMELLA HÉR: