
Golfútbúnaður: Nýju PING Scottsdale TR pútterarnir – Myndskeið
PING Scottsdale TR™ pútterarnir eru þekktir fyrir það sem á ensku hefir verið nefnt „true roll“ en boltinn rúllar betur þökk sé nýrri grópartækni PING pútteranna. Grópirnar eru dýpstar í miðjunni og grynnka eftir því sem fjær dregur. Þetta er gert til þess að boltahraðinn verði jafnari, sem leiðir til einstakrar fjarlægðarstjórnunar í púttum hvort heldur púttað er í miðju með hæl eða tá.
Annað lykilatriði nýju pútterana er að hægt er að lengja og stytta skaftið og því eru pútterarnir kjörnir fyrir þá sem vanir eru löngu pútterunum og verða að fara að stytta þá í hefðbundna lengd.
Aðlaganleg lengd pútterana er höfð til að hámarka frammistöðu kylfinga á golfvellinum.
Scottsdale TR pútterarnir koma í 12 tegundum, þannig að allir ættu að finna eitthvað fyrir sig og sína strokutýpu.
Sjá má myndskeið þar sem nýju PING Scottsdale TR pútterarnir eru kynntir með því að SMELLA HÉR: (Skrollið niður þ.e. framhjá kynningu af pútterstegundunum 12).
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore