
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 30. 2013 | 08:45
Golfútbúnaður: Nýju MP-54 Mizuno járnin
Mizuno kynnir í þessari viku nýju MP-54 járnin sem að sögn fyrirtækisins og er conceptið „hefðbundið en samt sem áður aggressívt.“
Í miðju kylfublaðs MP-54 er holrúm (ens. a milled pocket cavity) í mið- og löngu járnunum til þess að bæta horn höggsins (ens. launch angle).
Fremri hluti kylfuandlitsins er þykkra á MP-54 til þess að auka stöðugleika þegar blaðið hittir boltann og herma þar með eftir hefðbundnu blaði.
„Við vitum af rannsóknum okkar kylfan veitir kylfingum þessa mjúku tilfinningu,“ sagði David Llewellyn, yfirmaður rannsókna og þróunar á golfkylfum hjá Mizuno í Bandaríkjunum. „Með þessari hönnun er markmiðið að bæta gæði og endingu endurgjafar (fyrir kylfinga).“
Mizuno MP-54 járnin koma á markað 9. september n.k. og kosta $ 1.000,- settið (u.þ.b. 125.000 íslenskar krónur ) í Bandaríkjunum.
Sama dag setur Mizuno á markað MP-4 járnin, sem eru með þykkri miðhluta, en með því er ætlað að skapa enn mýkri tilfinningu þegar boltinn hittir blaðið. Miklar rannsóknir hafa verið gerðar til þess að ná þessu mýkra og lengra höggi með MP-4 Mizuno kylfunum.
MP-4 eru líka á $ 1.000,-
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024